70 ára afmæli Icelandair 3. júní 2007 12:30 Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf. Fréttir Innlent Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf.
Fréttir Innlent Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira