Dell segir upp 7.000 manns 1. júní 2007 09:21 Michael Dell, stofnandi og forstjóri Dell. Mynd/AFP Bandaríski tölvuframleiðandinn Dell hefur ákveðið að segja upp allt að 7.000 manns á heimsvísu í hagræðingarskyni. Þetta jafngildir því að 10 prósentum af starfsliði fyrirtækisins fær uppsagnarbréf á næstunni. Þrátt fyrir þetta batnaði hagnaður fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi ársins. Hjá Dell starfa 78.700 manns um allan heim. Dell hefur átt við rekstrarvanda að stríða upp á síðkastið, meðal annars vegna dræmrar tölvusölu og harðnandi samkeppni. Afkoma fyrirtækisins hefur verið undir væntingum og ákvað Michael Dell, stofnandi fyrirtækisins, að taka við forstjórastólnum á ný fyrr á árinu í von um að snúa rekstrinum til betri vegar. Hann segir uppsagnirnar erfiða ákvörðun en nauðsynlega eigi að takast að bæta gengi fyrirtækisins. Á sama tíma og Dell greindi frá uppsögnum hjá fyrirtækinu voru afkomutölur fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi kunngjörðar. Hagnaðurinn batnaði talsvert á milli ára, nam nú 947 milljónum dala, jafnvirði 58,4 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 762 milljónir dala, 47 milljarða íslenskra króna, á sama tíma í fyrra. Þá nam salan 14,6 milljörðum dala á fjórðungnum, sem er eins prósents aukning á milli ára. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríski tölvuframleiðandinn Dell hefur ákveðið að segja upp allt að 7.000 manns á heimsvísu í hagræðingarskyni. Þetta jafngildir því að 10 prósentum af starfsliði fyrirtækisins fær uppsagnarbréf á næstunni. Þrátt fyrir þetta batnaði hagnaður fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi ársins. Hjá Dell starfa 78.700 manns um allan heim. Dell hefur átt við rekstrarvanda að stríða upp á síðkastið, meðal annars vegna dræmrar tölvusölu og harðnandi samkeppni. Afkoma fyrirtækisins hefur verið undir væntingum og ákvað Michael Dell, stofnandi fyrirtækisins, að taka við forstjórastólnum á ný fyrr á árinu í von um að snúa rekstrinum til betri vegar. Hann segir uppsagnirnar erfiða ákvörðun en nauðsynlega eigi að takast að bæta gengi fyrirtækisins. Á sama tíma og Dell greindi frá uppsögnum hjá fyrirtækinu voru afkomutölur fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi kunngjörðar. Hagnaðurinn batnaði talsvert á milli ára, nam nú 947 milljónum dala, jafnvirði 58,4 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 762 milljónir dala, 47 milljarða íslenskra króna, á sama tíma í fyrra. Þá nam salan 14,6 milljörðum dala á fjórðungnum, sem er eins prósents aukning á milli ára.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira