Google fylgist með þér Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. maí 2007 11:52 Hver er að fylgjast með þér? MYND/Getty Images Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Eric Smith framkvæmdastjóri Google sagði á blaðamannafundi í London að markmiðið sé að notendur geti spurt spurninga eins og; „hvað á ég að gera á morgun?" og „hvernig vinnu á ég að fá mér." Enn er aðeins um yfirlýsingu að ræða og einhver tími þar til tæknilega verði hægt að hefjast handa við framkvæmdina. Á fréttavef BBC segir að hugbúnaðurin verði einnig betri með tímanum sem auðveldi persónubindingu. Fyrr á árinu settu keppinautar Google, Yahoo, á markað leitartækni undir nafninu Project Panama. Það fylgist með heimsóknum á síðu þeirra, tekur upplýsingar um áhugamál og fleira og hengir við hvern notanda. Þeir sem vinna að persónuvernd hafa áhyggjur af því að tilhneiging til þróaðra leitarkerfis á netinu og flokkun upplýsinga í stóra gagnagrunni ógni persónufrelsi. Þær áhyggjur fengu byr undir báða vængi með yfirtökuboði Google í DoubleClick fyrirtækið, sem sérhæfir sig í að byggja grunn um notendur sína með svokölluðum kökum sem fylgjast með hvaða síður þeir heimsækja. Tækni Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Google, heimsins stærsta leitarvél, áformar að þróa yfirgripsmesta gagnagrunn af persónulegum upplýsingum sem nokkurn tíman hefur verið gerður. Grunnurinn verður notaður til þess að segja fólki hvernig það eigi að lifa lífi sínu. Eric Smith framkvæmdastjóri Google sagði á blaðamannafundi í London að markmiðið sé að notendur geti spurt spurninga eins og; „hvað á ég að gera á morgun?" og „hvernig vinnu á ég að fá mér." Enn er aðeins um yfirlýsingu að ræða og einhver tími þar til tæknilega verði hægt að hefjast handa við framkvæmdina. Á fréttavef BBC segir að hugbúnaðurin verði einnig betri með tímanum sem auðveldi persónubindingu. Fyrr á árinu settu keppinautar Google, Yahoo, á markað leitartækni undir nafninu Project Panama. Það fylgist með heimsóknum á síðu þeirra, tekur upplýsingar um áhugamál og fleira og hengir við hvern notanda. Þeir sem vinna að persónuvernd hafa áhyggjur af því að tilhneiging til þróaðra leitarkerfis á netinu og flokkun upplýsinga í stóra gagnagrunni ógni persónufrelsi. Þær áhyggjur fengu byr undir báða vængi með yfirtökuboði Google í DoubleClick fyrirtækið, sem sérhæfir sig í að byggja grunn um notendur sína með svokölluðum kökum sem fylgjast með hvaða síður þeir heimsækja.
Tækni Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira