
Fótbolti
Kuyt: Þeir voru heppnir
Dirk Kuyt skoraði mark Liverpool í kvöld þegar liðið lá 2-1 fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. "Þeir voru heppnir en við höfðum á sama hátt ekki heppnina með okkur. Við vorum betri í fyrri hálfleik en þeir voru stálheppnir að skora markið í fyrri hálfleiknum. Við fengum nokkur sæmileg færi en höfðum ekki heppnina með okkur í kvöld - lukkan var á bandi Milan að þessu sinni," sagði Kuyt í samtali við Sky.
Mest lesið




Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn


Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið




Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn


Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn



