Þekkt seglskip brann í Lundúnum Guðjón Helgason skrifar 21. maí 2007 19:30 Eitt þekktasta seglskip 19. aldar, Cutty Sark, nær eyðilagðist í miklum bruna í Lundúnum í dag. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í því. Skipið hefur dregið að sér fjölmarga forvitna ferðamenn en er nú skaðbrennt flak. Seglskipið Cutty Sark var smíðað í Skotlandi árið 1869 og var eitt það síðasta sinnar tegundar. Skipið var afar hraðskreitt og notað til að flytja te frá Kína til Bretlands. Þegar gufuskip voru tekin í notkun var það selt til Portúgal og síðan Suður-Afríku. 1922 var það keypt aftur til Bretlands og notað sem æfingaskip. Síðan 1954 hefur Cutty Sark verið í þurrkví í Greenwich í Lundúnum og margir ferðamenn skoðað þetta sögufræga skip þar. Sjóður var stofnaður um rekstur skipsins. Því var lokað fyrir skömmu þegar byrjað var að gera endurbætur á því en járngrind skipsins hafði ryðgað hratt vegna seltu í sjónum. Á fjórða tímanum í nótt var slökkvilið kallað að skipinu en þá logað töluvert í því. Rúma tvo tíma tók að slökkva eldinn. Skemmdir eru miklar en talsmaður Cutty Sark sjóðsins segir skipið ekki ónýtt eins og fyrst var óttast. Það kosti margar milljónir að laga skipið og enduropnun, sem var fyrirhuguð eftir tvö ár tefjist nú um óákveðinn tíma. Vitni hafa sett sig í samband við Lundúnarlögregluna og lýst grunsamlegum ferðum fólks við skipið skömmu áður en eldurinn kviknaði. Lögregla segist því ekki útiloka íkveikju og skoðar nú upptökur úr eftirlitsmyndavélum í næsta nágrenni. Erlent Fréttir Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Eitt þekktasta seglskip 19. aldar, Cutty Sark, nær eyðilagðist í miklum bruna í Lundúnum í dag. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í því. Skipið hefur dregið að sér fjölmarga forvitna ferðamenn en er nú skaðbrennt flak. Seglskipið Cutty Sark var smíðað í Skotlandi árið 1869 og var eitt það síðasta sinnar tegundar. Skipið var afar hraðskreitt og notað til að flytja te frá Kína til Bretlands. Þegar gufuskip voru tekin í notkun var það selt til Portúgal og síðan Suður-Afríku. 1922 var það keypt aftur til Bretlands og notað sem æfingaskip. Síðan 1954 hefur Cutty Sark verið í þurrkví í Greenwich í Lundúnum og margir ferðamenn skoðað þetta sögufræga skip þar. Sjóður var stofnaður um rekstur skipsins. Því var lokað fyrir skömmu þegar byrjað var að gera endurbætur á því en járngrind skipsins hafði ryðgað hratt vegna seltu í sjónum. Á fjórða tímanum í nótt var slökkvilið kallað að skipinu en þá logað töluvert í því. Rúma tvo tíma tók að slökkva eldinn. Skemmdir eru miklar en talsmaður Cutty Sark sjóðsins segir skipið ekki ónýtt eins og fyrst var óttast. Það kosti margar milljónir að laga skipið og enduropnun, sem var fyrirhuguð eftir tvö ár tefjist nú um óákveðinn tíma. Vitni hafa sett sig í samband við Lundúnarlögregluna og lýst grunsamlegum ferðum fólks við skipið skömmu áður en eldurinn kviknaði. Lögregla segist því ekki útiloka íkveikju og skoðar nú upptökur úr eftirlitsmyndavélum í næsta nágrenni.
Erlent Fréttir Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira