Xavi tekur undir ummæli Eiðs Smára 19. maí 2007 12:46 Xavi er ekki sáttur með samherja sína hjá Barcelona. MYND/Getty Xavi, spænski landsliðsmaðurinn hjá Barcelona, hefur tekið undir Eiðs Smára Guðjohnsen frá því fyrr í vetur og kennir hann slöku andrúmslofti í herbúðum liðsins um fremur válegt gengi liðsins á þessari leiktíð. Xavi segir, rétt eins og Eiður Smári, að leikmenn leggi sig ekki nægilega mikið fram. “Hugsunarhátturinn á þessari leiktíð hefur verið á þann veg að við höldum að við vinnum leiki eingöngu vegna þess að við spilum fyrir Barcelona. En nafnið eitt vinnur ekki leiki. Við höfum klúðrað fullt af leikjum vegna lélegrar spilamennsku,” sagði Xavi í viðtali við Marca. Barcelona hefur vermt toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar lengst af í vetur en um síðustu helgi komst Real Madrid upp fyrir erkifjendurna þegar Xavi og félagar náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Real Betis. Og Xavi segir að nú komi í ljós úr hverju leikmenn liðsins eru gerðir. “Hvað varðar gæði leikmanna í hópnum þá erum við betri en flest önnur lið. En ef menn leggja sig ekki fram er ekki hægt að búast við hagstæðum úrslitum. Ef við hefðum ekki gert svona mörg mistök þá værum við nú þegar búnir að tryggja okkur titilinn. Í staðinn er Real Madrid komið upp fyrir okkur án þess að hafa spilað neitt sérstaklega vel. Við verðum að snúa þessu við.” Xavi gagnrýndi einnig liðsfélaga sinn Samuel Eto'o fyrir ummæli sem hann lét falla um þjálfarann Frank Rijkaard fyrr í vetur. “Hann gaf fjölmiðlum þannig tækifæri til að fjalla illa um liðið og síðan þá hefur andrúmsloftið ekki verið nægilega gott. Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Xavi, spænski landsliðsmaðurinn hjá Barcelona, hefur tekið undir Eiðs Smára Guðjohnsen frá því fyrr í vetur og kennir hann slöku andrúmslofti í herbúðum liðsins um fremur válegt gengi liðsins á þessari leiktíð. Xavi segir, rétt eins og Eiður Smári, að leikmenn leggi sig ekki nægilega mikið fram. “Hugsunarhátturinn á þessari leiktíð hefur verið á þann veg að við höldum að við vinnum leiki eingöngu vegna þess að við spilum fyrir Barcelona. En nafnið eitt vinnur ekki leiki. Við höfum klúðrað fullt af leikjum vegna lélegrar spilamennsku,” sagði Xavi í viðtali við Marca. Barcelona hefur vermt toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar lengst af í vetur en um síðustu helgi komst Real Madrid upp fyrir erkifjendurna þegar Xavi og félagar náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Real Betis. Og Xavi segir að nú komi í ljós úr hverju leikmenn liðsins eru gerðir. “Hvað varðar gæði leikmanna í hópnum þá erum við betri en flest önnur lið. En ef menn leggja sig ekki fram er ekki hægt að búast við hagstæðum úrslitum. Ef við hefðum ekki gert svona mörg mistök þá værum við nú þegar búnir að tryggja okkur titilinn. Í staðinn er Real Madrid komið upp fyrir okkur án þess að hafa spilað neitt sérstaklega vel. Við verðum að snúa þessu við.” Xavi gagnrýndi einnig liðsfélaga sinn Samuel Eto'o fyrir ummæli sem hann lét falla um þjálfarann Frank Rijkaard fyrr í vetur. “Hann gaf fjölmiðlum þannig tækifæri til að fjalla illa um liðið og síðan þá hefur andrúmsloftið ekki verið nægilega gott.
Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira