Herbergi fullt af þoku 16. maí 2007 13:02 Gormley í þokukassanum sínum. MYND/AFP Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Breski myndhöggvarinn Antony Gormley heldur nú sýningu á verkum sínum í Hayward safninu í London. Hann er einn af þekktustu bresku myndhöggvurum og sá þekktasti sem er á lífi. Á sýningunni má meðal annars finna risastórt glerhergi sem er fyllt með þoku. Þokuherbergið kallar hann „Blinding Light" eða blindandi ljós. Hann setti upp stóran glerkassa og ljós efst í hann. Síðan notaði hann rakavélar til þess að búa til þoku í herberginu en hún minnkar skyggnið inn í því til muna. Hann hefur einnig gert margar höggmyndir og þar á meðal er verk sem kallast „Event Horizon" sem samanstendur af 20 styttum, steyptum í málm, sem standa uppi á þökum húsa í London. Þær snúa allar í áttina að Hayward listasafninu.Þokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPÞokuherbergið.MYND/AFPHérna má sjá leirfígúrur sem Gormley lét þorpsbúa í kínversku þorpi framleiða fyrir sig. Stytturnar eru 180.000 talsins og voru framleiddar á fimm dögum úr einu tonni af rauðum leir.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPLeirstytturnar góðu.MYND/AFPGormley gerði einnig höggmyndir á strönd og áttu þær fyrst að vera uppi tímabundið. Þær urðu síðan svo vinsælar að ákveðið var að hafa þær framvegis á ströndinni. Þær horfa allar út á sjóinn.MYND/AFPEin af höggmyndum Gormleys.MYND/AFPFleiri höggmyndir eftir Gormley. Hver þeirra er um eitt tonn að þyngd og voru allar fyrir framan og í kringum listaháskóla í Lundúnum.MYND/AFP
Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira