Varmársamtök fordæma skemmdarverk 16. maí 2007 12:07 Skemmdarverk voru unnin á sjö vinnuvélum fyrir ofan Álafosskvosina í Mosfellsbæ í nótt, rúður voru brotnar og rándýr stýribúnaður í sumum þeirra gjöreyðilagður. Talið er að tjónið skipti milljónum en ekki er vitað hverjir standa að verki. Varmársamtökin fordæma skemmdarverkin og segjast á engan hátt hafa komið nálægt þeim. Þau hafa nú kært framkvæmdirnar á svæðinu til lögreglu. Það var í morgun sem starfsmenn hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sáu skemmdarverkin sem unnin voru í nótt á sjö vinnuvélum, bæði gröfum og jarðýtum. Fjórar vinnuvélar eru óstarfhæfar vegna skemmda. Ekki er vitað hverjir frömdu skemmdarverkin en lögreglan rannsakar málið. Hörður Gauti Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sem stendur að framkvæmdunum fyrir ofan Álafosskvosina, segir tjónið gríðarlegt. Talið er að það skipti nokkrum milljónum króna. Tilfinnanlega sé tjónið mest í vinnutapinu. Verið er að reisa Helgafellshverfi fyrir ofan Álafosskvosina og unnið er að framkvæmdum tengdu því. Varmárssamtökin hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega að undanförnu. Sigrún Pálsdóttir, stjórnarmaður í samtökunum, segir Varmársamtökin ekki á nokkurn hátt hafa komið nálægt skemmdarverkunum. Hún segir samtökin fordæma skemmdarverkin og segir hræðilegt að þetta hafi átt sér stað. Varmársamtökin hafa lagt inn kæru til lögreglu vegna framkvæmdanna því þau telja verktakana ekki hafa tilskilin leyfi. Forsvarsmenn verktakafyrirtækjanna Magna ehf. og Helgafellsbyggðar ehf. á svæðinu segjast vera með fullt leyfi til framkvæmda frá bæjaryfirvöldum. Innlent Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Sjá meira
Skemmdarverk voru unnin á sjö vinnuvélum fyrir ofan Álafosskvosina í Mosfellsbæ í nótt, rúður voru brotnar og rándýr stýribúnaður í sumum þeirra gjöreyðilagður. Talið er að tjónið skipti milljónum en ekki er vitað hverjir standa að verki. Varmársamtökin fordæma skemmdarverkin og segjast á engan hátt hafa komið nálægt þeim. Þau hafa nú kært framkvæmdirnar á svæðinu til lögreglu. Það var í morgun sem starfsmenn hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sáu skemmdarverkin sem unnin voru í nótt á sjö vinnuvélum, bæði gröfum og jarðýtum. Fjórar vinnuvélar eru óstarfhæfar vegna skemmda. Ekki er vitað hverjir frömdu skemmdarverkin en lögreglan rannsakar málið. Hörður Gauti Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sem stendur að framkvæmdunum fyrir ofan Álafosskvosina, segir tjónið gríðarlegt. Talið er að það skipti nokkrum milljónum króna. Tilfinnanlega sé tjónið mest í vinnutapinu. Verið er að reisa Helgafellshverfi fyrir ofan Álafosskvosina og unnið er að framkvæmdum tengdu því. Varmárssamtökin hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega að undanförnu. Sigrún Pálsdóttir, stjórnarmaður í samtökunum, segir Varmársamtökin ekki á nokkurn hátt hafa komið nálægt skemmdarverkunum. Hún segir samtökin fordæma skemmdarverkin og segir hræðilegt að þetta hafi átt sér stað. Varmársamtökin hafa lagt inn kæru til lögreglu vegna framkvæmdanna því þau telja verktakana ekki hafa tilskilin leyfi. Forsvarsmenn verktakafyrirtækjanna Magna ehf. og Helgafellsbyggðar ehf. á svæðinu segjast vera með fullt leyfi til framkvæmda frá bæjaryfirvöldum.
Innlent Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Sjá meira