Sea Shepherd senda skip til Íslands 15. maí 2007 08:39 Paul Watson sökkti tveimur hvalveiðibátum hér við land árið 1986. MYND/Sea Shepherd Sea Shepherd, samtök hvalaverndunarsinna, ætla sér að senda skipið Farley Mowat hingað til lands til þess að berjast gegn hvalveiðum Íslendinga. Skipið er sem stendur í Ástralíu og leggur af stað þaðan klukkan 13:00 að staðartíma í dag. Ekki er vitað hvort að Paul Watson, formaður þeirra, ætli sér að vera með í för. Þetta kemur fram á vefsíðu samtakanna. Samtökin kalla aðgerðina gegn hvalveiðunum „Operation Ragnarök" en ragnarök var heimsendir samkvæmt ásatrú. Farley Mowat var síðast að berjast gegn hvalveiðum Japana og hefur legið við höfn í Ástralíu síðan þá. Hægt er að lesa um aðgerð Sea Shepherd hérna en samtökin halda úti öflugri heimasíðu. Þar ætla skipsmenn sér einnig að blogga um ferðina og er nokkuð ljóst að þeir ætla að gera sitt besta til þess að reyna að stöðva hvalveiðar Íslendinga. Samtökin með Paul Watson í broddi fylkingar báru ábyrgð á því að sökkva tveimur hvalveiðibátum í Hvalfirði árið 1986. Watson hefur verið bannað að koma til landsins sökum þeirra afreka. Innlent Mest lesið Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Fjögurra ára fangelsi fyrir gróf brot gegn fyrrverandi Börn hafi reynt að drepa önnur börn Sjö sagt upp hjá Rauða krossinum Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Lokað fyrir kalt vatn í Kópavogi í kvöld Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Brúnastaðir í Fljótum hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025 Hamingja dvínandi þótt Ísland berjist um toppsæti Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Svona var Pallborðið um ofbeldisöldu hjá ungmennum 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Sjá meira
Sea Shepherd, samtök hvalaverndunarsinna, ætla sér að senda skipið Farley Mowat hingað til lands til þess að berjast gegn hvalveiðum Íslendinga. Skipið er sem stendur í Ástralíu og leggur af stað þaðan klukkan 13:00 að staðartíma í dag. Ekki er vitað hvort að Paul Watson, formaður þeirra, ætli sér að vera með í för. Þetta kemur fram á vefsíðu samtakanna. Samtökin kalla aðgerðina gegn hvalveiðunum „Operation Ragnarök" en ragnarök var heimsendir samkvæmt ásatrú. Farley Mowat var síðast að berjast gegn hvalveiðum Japana og hefur legið við höfn í Ástralíu síðan þá. Hægt er að lesa um aðgerð Sea Shepherd hérna en samtökin halda úti öflugri heimasíðu. Þar ætla skipsmenn sér einnig að blogga um ferðina og er nokkuð ljóst að þeir ætla að gera sitt besta til þess að reyna að stöðva hvalveiðar Íslendinga. Samtökin með Paul Watson í broddi fylkingar báru ábyrgð á því að sökkva tveimur hvalveiðibátum í Hvalfirði árið 1986. Watson hefur verið bannað að koma til landsins sökum þeirra afreka.
Innlent Mest lesið Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Fjögurra ára fangelsi fyrir gróf brot gegn fyrrverandi Börn hafi reynt að drepa önnur börn Sjö sagt upp hjá Rauða krossinum Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Lokað fyrir kalt vatn í Kópavogi í kvöld Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Brúnastaðir í Fljótum hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025 Hamingja dvínandi þótt Ísland berjist um toppsæti Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Svona var Pallborðið um ofbeldisöldu hjá ungmennum 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Sjá meira