Miklar hækkanir í Asíu 14. maí 2007 08:57 Utan við kauphöllina í Sjanghæ í Kína. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa rauk upp á hlutabréfamarkaði í Hong Kong í dag eftir að stjórnvöld í Kína gáfu stofnanafjárfestum græna ljósið á að fjárfestan utan landsteina. Þetta er þó ekki eina ástæðan því fjárfestar eystra urðu bjartsýnir eftir jákvæðar fréttir af bandarísku efnahagslífi en líkur þykja á að bandaríski seðlabankinn ætli að lækka stýrivexti síðar á árinu. Gengi kínversku Hang Seng vísitölunnar hækkaði um 2,6 prósent og fór í 20.990,62 stig en hafði áður farið yfir 21.000 stiga múrinn. Hástökkvararnir eru meðal annars kínverska álfyrirtækið Aluminium Corp., en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 9,5 prósent á meðan gengi bréfa í koparframleiðandanum Jiangxi Copper hækkaði um 11,5 prósent. Gengi bréfa í öðrum fyrirtækjum hækkaði um allt frá 5 til rúmlega 9 prósent. Hlutabréfavísitölur víða í Asíu hækkuðu á sama tíma, þar á meðal í Japan en Nikkei-vísitalan hækkaði um eitt prósent eftir að líkur þóttu til að japanski seðlabankinn ætli að hækka vexti síðar á þessu ári. Bankinn hækkaði vexti fyrst um 25 punkta síðasta sumar eftir sex ára viðvarandi núllvaxtastefnu og hefur aðeins hækkað vextina einu sinni síðan þá. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa rauk upp á hlutabréfamarkaði í Hong Kong í dag eftir að stjórnvöld í Kína gáfu stofnanafjárfestum græna ljósið á að fjárfestan utan landsteina. Þetta er þó ekki eina ástæðan því fjárfestar eystra urðu bjartsýnir eftir jákvæðar fréttir af bandarísku efnahagslífi en líkur þykja á að bandaríski seðlabankinn ætli að lækka stýrivexti síðar á árinu. Gengi kínversku Hang Seng vísitölunnar hækkaði um 2,6 prósent og fór í 20.990,62 stig en hafði áður farið yfir 21.000 stiga múrinn. Hástökkvararnir eru meðal annars kínverska álfyrirtækið Aluminium Corp., en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 9,5 prósent á meðan gengi bréfa í koparframleiðandanum Jiangxi Copper hækkaði um 11,5 prósent. Gengi bréfa í öðrum fyrirtækjum hækkaði um allt frá 5 til rúmlega 9 prósent. Hlutabréfavísitölur víða í Asíu hækkuðu á sama tíma, þar á meðal í Japan en Nikkei-vísitalan hækkaði um eitt prósent eftir að líkur þóttu til að japanski seðlabankinn ætli að hækka vexti síðar á þessu ári. Bankinn hækkaði vexti fyrst um 25 punkta síðasta sumar eftir sex ára viðvarandi núllvaxtastefnu og hefur aðeins hækkað vextina einu sinni síðan þá.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira