Enn minnkar viðskiptahallinn í Bandaríkjunum 10. maí 2007 14:31 Viðskiptahalli Bandaríkjanna jókst í marsmánuði þvert á spár og nam 63,9 milljörðum dala í mánuðinum, jafnvirði 4.094 milljörðum íslenskra króna. Þetta er 10,6 prósenta hækkun á milli mánaða. Mestu munar um verðhækkanir á hráolíu og eldsneyti. Þá benda bráðabirgðatölur bandaríska viðskiptaráðuneytisins til þess að viðskiptahallinn muni aukast frekar í apríl. Þetta er næstmesti viðskiptahalli í Bandaríkjunum á einum mánuði, samkvæmt því sem bandaríska viðskiptaráðuneytið greindi frá í dag. Á sama tíma dróst vöruinnflutningur saman frá Kína um 6,4 prósent en vöruskipti Bandaríkjanna við Kína voru neikvæð um 17,2 milljarða dali, 1.102 milljarða íslenskra króna, og hefur hann ekki verið minni í tæpt ár. Breska ríkisútvarpið segir að lágt gengi bandaríkjadals komi útflytjendum vestanhafs til góða og hafi það leitt til þess að útflutningur til Kanada og aðildarríkja Evrópusambandsins hefur aldrei verið meiri. Þrátt fyrir þetta hefur viðskiptahallinn í Bandaríkjunum dregist nokkuð saman það sem af er árs en á fyrstu þremur mánuðum ársins nam hann 180,7 milljörðum dala, jafnvirði 11.579 milljörðum íslenskra króna. Það er 5,7 prósentum minni halli en á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Viðskiptahalli Bandaríkjanna jókst í marsmánuði þvert á spár og nam 63,9 milljörðum dala í mánuðinum, jafnvirði 4.094 milljörðum íslenskra króna. Þetta er 10,6 prósenta hækkun á milli mánaða. Mestu munar um verðhækkanir á hráolíu og eldsneyti. Þá benda bráðabirgðatölur bandaríska viðskiptaráðuneytisins til þess að viðskiptahallinn muni aukast frekar í apríl. Þetta er næstmesti viðskiptahalli í Bandaríkjunum á einum mánuði, samkvæmt því sem bandaríska viðskiptaráðuneytið greindi frá í dag. Á sama tíma dróst vöruinnflutningur saman frá Kína um 6,4 prósent en vöruskipti Bandaríkjanna við Kína voru neikvæð um 17,2 milljarða dali, 1.102 milljarða íslenskra króna, og hefur hann ekki verið minni í tæpt ár. Breska ríkisútvarpið segir að lágt gengi bandaríkjadals komi útflytjendum vestanhafs til góða og hafi það leitt til þess að útflutningur til Kanada og aðildarríkja Evrópusambandsins hefur aldrei verið meiri. Þrátt fyrir þetta hefur viðskiptahallinn í Bandaríkjunum dregist nokkuð saman það sem af er árs en á fyrstu þremur mánuðum ársins nam hann 180,7 milljörðum dala, jafnvirði 11.579 milljörðum íslenskra króna. Það er 5,7 prósentum minni halli en á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira