Myndir á Flickr í stað Yahoo Photos 7. maí 2007 12:00 Margir eru farnir að geyma stafrænar myndir í myndageymslum á netinu. MYND/Vilhelm Veffyrirtækið Yahoo hefur ákveðið að hætta með Yahoo Photos, sem var fyrsta myndageymsla Yahoo á netinu. Í stað þess mælast forráðamenn fyrirtækisins til þess að fólk noti heldur síðuna Flickr, sem er í eigu Yahoo. Í júní verður tugum milljóna notenda, sem skráð hafa myndir á Yahoo Photos, tilkynnt um þær leiðir sem þeir geta gripið til, til að færa myndir yfir í Flickr eða aðrar myndageymslur á netinu. Þetta geta verið geymslur sem eru í beinni samkeppni við Yahoo líkt og PhotoBucket, MySpace, Kodak Gallery, Shutterfly Inc. eða Snapfish. PhotoBucket hefur stækkað gríðarlega að undanförnu og er það talið ástæða þess að Yahoo ræðst í þessar breytingar nú, segir á fréttavef Reuters. Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Veffyrirtækið Yahoo hefur ákveðið að hætta með Yahoo Photos, sem var fyrsta myndageymsla Yahoo á netinu. Í stað þess mælast forráðamenn fyrirtækisins til þess að fólk noti heldur síðuna Flickr, sem er í eigu Yahoo. Í júní verður tugum milljóna notenda, sem skráð hafa myndir á Yahoo Photos, tilkynnt um þær leiðir sem þeir geta gripið til, til að færa myndir yfir í Flickr eða aðrar myndageymslur á netinu. Þetta geta verið geymslur sem eru í beinni samkeppni við Yahoo líkt og PhotoBucket, MySpace, Kodak Gallery, Shutterfly Inc. eða Snapfish. PhotoBucket hefur stækkað gríðarlega að undanförnu og er það talið ástæða þess að Yahoo ræðst í þessar breytingar nú, segir á fréttavef Reuters.
Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira