Þúsundir gætu krafist ríkisborgararéttar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. maí 2007 18:24 Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum. Innlent Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum.
Innlent Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira