Microsoft og Yahoo að sameinast? 4. maí 2007 15:32 Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira