Ágreiningur um kostnað vegna viðgerða 2. maí 2007 18:47 Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur. Innlent Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur.
Innlent Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent