Hillary Clinton á MySpace 30. apríl 2007 18:00 Bandaríski forsetaframbjóðandinn Hillary Clinton er búin að uppgötva netsamfélagið MySpace og notar það ötullega í kosningabaráttunni. Hillary Clinton er komin á MySpace. Þetta vinsæla netsamfélag stefnir á sýndarkosningar snemma á næsta ári og vonast til að niðurstöður gefi til kynna hver verði næsti forseti Bandaríkjanna. Aðeins meðlimir búsettir í Bandaríkjunum fá að taka þátt í sýndarkosningunum sem fara fram á netinu snemma á næsta ári. Forsvarsmenn netsamfélagsins vonast til að niðurstöðurnar gefi til kynna hver taki næst við embætti forseta Bandaríkjanna. Raunverulegar kosningar fara fram í nóvember 2008 og baráttan um embættið er hafin fyrir löngu. Frambjóðendur hafa verið duglegir við að nota netheima sér til framdráttar og reyna þannig að höfða til yngri kjósenda. Að sögn forsvarsmanna MySpace spegla netsamfélög í mörgum tilfellum þróun í hinu raunverulega samfélagi og þess vegna binda þeir miklar vonir við niðurstöður kosninganna. Frambjóðandi demókrata, öldungadeildarþingkonan Hillary Clinton, á í dag 35.438 vini á MySpace-síðunni sinni. Keppinautur Hillary, Barack Obama, nýtur þó ívið meiri vinsælda og hafa 155.473 skráð hann sem vin. Það verður því áhugavert að fylgjast með gangi mála. Netsamfélagið hefur stofnað eigin síðu fyrir kosningaverkefnið og ber hún heitið MySpace Impact. Þar er að finna allt efni um kosningaverkefnið ásamt upplýsingum frá frambjóðendum. Tækni Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Hillary Clinton er komin á MySpace. Þetta vinsæla netsamfélag stefnir á sýndarkosningar snemma á næsta ári og vonast til að niðurstöður gefi til kynna hver verði næsti forseti Bandaríkjanna. Aðeins meðlimir búsettir í Bandaríkjunum fá að taka þátt í sýndarkosningunum sem fara fram á netinu snemma á næsta ári. Forsvarsmenn netsamfélagsins vonast til að niðurstöðurnar gefi til kynna hver taki næst við embætti forseta Bandaríkjanna. Raunverulegar kosningar fara fram í nóvember 2008 og baráttan um embættið er hafin fyrir löngu. Frambjóðendur hafa verið duglegir við að nota netheima sér til framdráttar og reyna þannig að höfða til yngri kjósenda. Að sögn forsvarsmanna MySpace spegla netsamfélög í mörgum tilfellum þróun í hinu raunverulega samfélagi og þess vegna binda þeir miklar vonir við niðurstöður kosninganna. Frambjóðandi demókrata, öldungadeildarþingkonan Hillary Clinton, á í dag 35.438 vini á MySpace-síðunni sinni. Keppinautur Hillary, Barack Obama, nýtur þó ívið meiri vinsælda og hafa 155.473 skráð hann sem vin. Það verður því áhugavert að fylgjast með gangi mála. Netsamfélagið hefur stofnað eigin síðu fyrir kosningaverkefnið og ber hún heitið MySpace Impact. Þar er að finna allt efni um kosningaverkefnið ásamt upplýsingum frá frambjóðendum.
Tækni Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira