Foreldrar bannaðir í unglingahóp 29. apríl 2007 18:59 Foreldrar eru stranglega bannaðir í nýjum unglingahóp sem hefur verið stofnaður innan Einstakra barna. Félagsskapurinn hélt upp á tíu ára afmæli sitt í dag með mikilli hátíð í Gerplusalnum í Salahverfi Kópavogs. Á hátíðinni í dag voru hoppukastalar andlitsmálun, happdrætti og ýmislegt góðgæti í tilefni dagsins. Eftir tíu ára starf njóta nú 137 fjölskyldur stuðnings og starfs félagsins. Freyja Haraldsdóttir stendur að stofnun unglingahópsins. Hún fékk hugmyndina í Bandaríkjunum og segir markmiðið að hittast og fræðast um ýmsa hluti, því unglingarnir vilji vera virkir þátttakendur í samfélaginu eins og allir aðrir. Hún segir mörg þeirra hafa verið mikið með foreldrum sínum, en þau þurfi sitt svigrúm sem unglingar til að ræða hluti án þeirra. Þess vegna séu foreldrar stranglega bannaðir. Lilja Björt Baldvinsdóttir veiktist tíu mánaða gömul þegar hún fékk sýkingu í blóðið. Hún er að hluta bundin við hjólastól, en getur á stundum gengið án stuðnings. Móðir hennar Kristín Jóna Grétarsdóttir segir að Einstök börn séu nauðsynleg og samkomur á þess vegum veiti börnunum mikla gleði. Þá séu samkomurnar góðar fyrir aðstandendur, sérstaklega fyrir börnin því það sé erfitt að eiga langveikt systkyni.Sædís Björk Þórðardóttir er formaður samtakanna. Hún segir samtökin skipta gríðarlega miklu máli fyrir styrk og stuðning fyrir aðstanendur.Unglingahópur samtakanna fékk myndarlegan fjárstuðning frá Rafiðnaðarsambandi Íslands í gær og frá sjöunda bekk Ártúnsskóla. Og Freyja lítur á það sem forréttindi að lifa með sjúkdóm, það veiti aðra sýn á lífið. Oft komi líka upp spaugilegir hlutir eins og spurningar barna um ástand hennar. Af hverju hún sé svona lítil og hvar hún geymi fæturnar. Börnin vilji fræðast um margbreytileika mannlífsins. Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Foreldrar eru stranglega bannaðir í nýjum unglingahóp sem hefur verið stofnaður innan Einstakra barna. Félagsskapurinn hélt upp á tíu ára afmæli sitt í dag með mikilli hátíð í Gerplusalnum í Salahverfi Kópavogs. Á hátíðinni í dag voru hoppukastalar andlitsmálun, happdrætti og ýmislegt góðgæti í tilefni dagsins. Eftir tíu ára starf njóta nú 137 fjölskyldur stuðnings og starfs félagsins. Freyja Haraldsdóttir stendur að stofnun unglingahópsins. Hún fékk hugmyndina í Bandaríkjunum og segir markmiðið að hittast og fræðast um ýmsa hluti, því unglingarnir vilji vera virkir þátttakendur í samfélaginu eins og allir aðrir. Hún segir mörg þeirra hafa verið mikið með foreldrum sínum, en þau þurfi sitt svigrúm sem unglingar til að ræða hluti án þeirra. Þess vegna séu foreldrar stranglega bannaðir. Lilja Björt Baldvinsdóttir veiktist tíu mánaða gömul þegar hún fékk sýkingu í blóðið. Hún er að hluta bundin við hjólastól, en getur á stundum gengið án stuðnings. Móðir hennar Kristín Jóna Grétarsdóttir segir að Einstök börn séu nauðsynleg og samkomur á þess vegum veiti börnunum mikla gleði. Þá séu samkomurnar góðar fyrir aðstandendur, sérstaklega fyrir börnin því það sé erfitt að eiga langveikt systkyni.Sædís Björk Þórðardóttir er formaður samtakanna. Hún segir samtökin skipta gríðarlega miklu máli fyrir styrk og stuðning fyrir aðstanendur.Unglingahópur samtakanna fékk myndarlegan fjárstuðning frá Rafiðnaðarsambandi Íslands í gær og frá sjöunda bekk Ártúnsskóla. Og Freyja lítur á það sem forréttindi að lifa með sjúkdóm, það veiti aðra sýn á lífið. Oft komi líka upp spaugilegir hlutir eins og spurningar barna um ástand hennar. Af hverju hún sé svona lítil og hvar hún geymi fæturnar. Börnin vilji fræðast um margbreytileika mannlífsins.
Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira