Geðfatlaðir fá húsnæði um allt land 28. apríl 2007 12:38 Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin. Innlent Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Sjá meira
Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin.
Innlent Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Sjá meira