Mikill samdráttur á bandarískum fasteignamarkaði 24. apríl 2007 15:31 Íbúðir til sölu í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Sala á íbúðum öðrum en nýjum dróst saman um 8,4 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í mars. Samdrátturinn á íbúðamarkaði í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í einum mánuði í 18 ár. Á sama tíma hefur sala á nýjum íbúðum ekki verið minni í tæp fjögur ár. Greinendur segja samdráttinn merki um veika stöðu fasteignamarkaðarins vestra. Fréttaveitan Bloomberg bendir á samdrátturinn á milli ára nemi 11,3 prósentum og bætir við að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum hafi verið á hraðri niðurleið það sem af sé árs. Greinendur eru ekki á einu máli um hvort markaðurinn sé á uppleið því vísbendingar séu upp um að staða efnahagsmála sé veikari en áður. Geti því enn verið von á frekari samdrætti. Sala á íbúðum nam 6,12 milljónum talsins í mars miðað við 6,68 milljónir í febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fasteignasala í Bandaríkjunum.Bloomberg segir að veðurfar eigi einhverja sök á samdrættinum. En meiru skipti af eigendur fasteigna eru tregir til að lækka verð á eignum sínum til að liðka fyrir sölunni. Því séu líkur á að fjölmargar íbúðir eigi enn eftir að koma á markaðinn vestra. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sala á íbúðum öðrum en nýjum dróst saman um 8,4 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í mars. Samdrátturinn á íbúðamarkaði í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í einum mánuði í 18 ár. Á sama tíma hefur sala á nýjum íbúðum ekki verið minni í tæp fjögur ár. Greinendur segja samdráttinn merki um veika stöðu fasteignamarkaðarins vestra. Fréttaveitan Bloomberg bendir á samdrátturinn á milli ára nemi 11,3 prósentum og bætir við að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum hafi verið á hraðri niðurleið það sem af sé árs. Greinendur eru ekki á einu máli um hvort markaðurinn sé á uppleið því vísbendingar séu upp um að staða efnahagsmála sé veikari en áður. Geti því enn verið von á frekari samdrætti. Sala á íbúðum nam 6,12 milljónum talsins í mars miðað við 6,68 milljónir í febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fasteignasala í Bandaríkjunum.Bloomberg segir að veðurfar eigi einhverja sök á samdrættinum. En meiru skipti af eigendur fasteigna eru tregir til að lækka verð á eignum sínum til að liðka fyrir sölunni. Því séu líkur á að fjölmargar íbúðir eigi enn eftir að koma á markaðinn vestra.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira