Sex mánaða drengur lenti næstum í aurflóði 16. apríl 2007 18:30 Sex mánaða gamall drengur var hársbreidd frá því að lenda í aurflóði á Sauðárkóki í gær. Sum hús eru illa farin eða ónýt eftir hamfarirnar en hreinsunarstarf gengur vel. Þessi hluti bæjarins er eins og vígvöllur að sjá eftir að vatnsstokkur gaf sig með þeim afleiðingum að aur og drulla rústuðu heimilum íbúa við Lindargötu í gærmorgun. Sum húsanna eru algjörlega óíbúðarhæf og jafnvel ónýt. Nokkrar fjölskyldur hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín en fólk hrósar happi yfir að enginn hafi slasast. Fáir voru þó heppnari en móðir hér við Lindargötu 15 sem hafði komið syni sínum fyrir í barnavagni utan við húsið rétt áður en aurflóðið brast á og hlífði engu. Og frásagnir sjónarvotta eru flestar á þann veg að þeir hafi hreinlega ekki trúað sínum eigin augum þegar vatn og aur sótti að íbúum úr þremur áttum. Eins og greint var frá í gær varð bilun hjá Rarik til þess að svo fór sem fór en bæjarverkfræðingur treystir sér ekki til að svara spurningum um bótaskyldu á þessu stigi. Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Halda í opinberar heimsóknir til Noregs og Svíþjóðar í vor Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Sjá meira
Sex mánaða gamall drengur var hársbreidd frá því að lenda í aurflóði á Sauðárkóki í gær. Sum hús eru illa farin eða ónýt eftir hamfarirnar en hreinsunarstarf gengur vel. Þessi hluti bæjarins er eins og vígvöllur að sjá eftir að vatnsstokkur gaf sig með þeim afleiðingum að aur og drulla rústuðu heimilum íbúa við Lindargötu í gærmorgun. Sum húsanna eru algjörlega óíbúðarhæf og jafnvel ónýt. Nokkrar fjölskyldur hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín en fólk hrósar happi yfir að enginn hafi slasast. Fáir voru þó heppnari en móðir hér við Lindargötu 15 sem hafði komið syni sínum fyrir í barnavagni utan við húsið rétt áður en aurflóðið brast á og hlífði engu. Og frásagnir sjónarvotta eru flestar á þann veg að þeir hafi hreinlega ekki trúað sínum eigin augum þegar vatn og aur sótti að íbúum úr þremur áttum. Eins og greint var frá í gær varð bilun hjá Rarik til þess að svo fór sem fór en bæjarverkfræðingur treystir sér ekki til að svara spurningum um bótaskyldu á þessu stigi.
Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Halda í opinberar heimsóknir til Noregs og Svíþjóðar í vor Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Sjá meira