Yfirtakan á Sainsbury að fara út um þúfur? 11. apríl 2007 11:30 Ein af verslunum Sainsbury. Mynd/AFP Miklar líkur eru á því að Sainsbury-fjölskyldan, stærsti einstaki hluthafinn í bresku stórmarkaðakeðjunni Sainsbury með 18 prósenta hlut, muni hafna yfirtökutilboði fjárfestasjóðsins CVC Capital Partners í dag eða á morgun. Verði það raunin er talið er ekkert verði úr yfirtökunni, sem staðið hefur fyrir dyrum síðan í byrjun febrúar. Yfirtökukapphlaupið hefur hangið á bláþræði síðan skömmu fyrir páska þegar einn fjárfestasjóður af fjórum sem stóðu á bak við það sagði sig úr hópnum til að einbeita sér að annarri stórri yfirtöku. Tveir til viðbótar drógu sig í hlé í gær. Sainsbury-fjölskyldan sagði fyrir páska að öllum tilboðum undir 600 pensum á hlut yrði hafnað. Fyrir lá óformlegt tilboð upp á 562 pens á hlut. Sjóðirnir hækkuðu það um 20 pens um páskana og setur það 10,1 milljarðs punda, 1.350 milljarða króna, verðmiða á keðjuna alla. Netmiðill bandaríska tímaritsins Forbes hefur eftir breskum heimildamönnum í dag að Sainsbury-fjölskyldan muni að öllum líkindum senda frá sér tilkynningu um tilboðið síðar í dag eða á morgun.Þá hefur tímaritið eftir breskum fjölmiðlum að þar sem CVC Capital Partners sé orðinn einn fjárfestasjóða í kapphlaupinu um Sainsbury-keðjuna séu litlar líkur á að tilboðið verði hækkað. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Miklar líkur eru á því að Sainsbury-fjölskyldan, stærsti einstaki hluthafinn í bresku stórmarkaðakeðjunni Sainsbury með 18 prósenta hlut, muni hafna yfirtökutilboði fjárfestasjóðsins CVC Capital Partners í dag eða á morgun. Verði það raunin er talið er ekkert verði úr yfirtökunni, sem staðið hefur fyrir dyrum síðan í byrjun febrúar. Yfirtökukapphlaupið hefur hangið á bláþræði síðan skömmu fyrir páska þegar einn fjárfestasjóður af fjórum sem stóðu á bak við það sagði sig úr hópnum til að einbeita sér að annarri stórri yfirtöku. Tveir til viðbótar drógu sig í hlé í gær. Sainsbury-fjölskyldan sagði fyrir páska að öllum tilboðum undir 600 pensum á hlut yrði hafnað. Fyrir lá óformlegt tilboð upp á 562 pens á hlut. Sjóðirnir hækkuðu það um 20 pens um páskana og setur það 10,1 milljarðs punda, 1.350 milljarða króna, verðmiða á keðjuna alla. Netmiðill bandaríska tímaritsins Forbes hefur eftir breskum heimildamönnum í dag að Sainsbury-fjölskyldan muni að öllum líkindum senda frá sér tilkynningu um tilboðið síðar í dag eða á morgun.Þá hefur tímaritið eftir breskum fjölmiðlum að þar sem CVC Capital Partners sé orðinn einn fjárfestasjóða í kapphlaupinu um Sainsbury-keðjuna séu litlar líkur á að tilboðið verði hækkað.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira