Yfirtakan á Sainsbury hangir á bláþræði 10. apríl 2007 15:35 Sainsbury. Mynd/AFP Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Sainsbury féll um fjögur prósent í dag og stendur nú í 538,5 pens á hlut eftir að fréttir bárust af því að tveimur af þremur fjárfestahópum sem standa að yfirtökutilboði í keðjuna hafi farið frá borði. Eftir stendur fjárfestingasjóðurinn CVC Capital, sem hækkaði tilboðið í gær. Breskir fjölmiðlar segja tilboðið hanga á bláþræði eftir að fjárfestahópurinn hækkaði tilboðið í Sainsbury úr 562 pensum á hlut í 582 pens. Við það fór heildartilboðið í 10,1 milljarð punda, um 1.350 milljarða íslenskra króna. Hækkunin kom til eftir að Sainsbury-fjölskyldan, sem fer með 18 prósenta hlut í verslanakeðjunni og er einn stærsti hluthafi hennar, sagðist ekki líta við tilboði undir 600 pensum á hlut. Ekki mun hafa verið einhugur innan fjárfestahópsins fyrir hækkuninni og sögðu sjóðirnir TPG, áður Texas Pacific Group, og Blackstone frá því í dag. Um síðustu helgi kvaddi fjárfestingasjóðurinn KKR hópinn en hann ætlar að einbeita sér að yfirtöku á lyfjafyrirtækinu Alliance Boots sem er litlu minni yfirtaka en á Sainsbury. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Sainsbury féll um fjögur prósent í dag og stendur nú í 538,5 pens á hlut eftir að fréttir bárust af því að tveimur af þremur fjárfestahópum sem standa að yfirtökutilboði í keðjuna hafi farið frá borði. Eftir stendur fjárfestingasjóðurinn CVC Capital, sem hækkaði tilboðið í gær. Breskir fjölmiðlar segja tilboðið hanga á bláþræði eftir að fjárfestahópurinn hækkaði tilboðið í Sainsbury úr 562 pensum á hlut í 582 pens. Við það fór heildartilboðið í 10,1 milljarð punda, um 1.350 milljarða íslenskra króna. Hækkunin kom til eftir að Sainsbury-fjölskyldan, sem fer með 18 prósenta hlut í verslanakeðjunni og er einn stærsti hluthafi hennar, sagðist ekki líta við tilboði undir 600 pensum á hlut. Ekki mun hafa verið einhugur innan fjárfestahópsins fyrir hækkuninni og sögðu sjóðirnir TPG, áður Texas Pacific Group, og Blackstone frá því í dag. Um síðustu helgi kvaddi fjárfestingasjóðurinn KKR hópinn en hann ætlar að einbeita sér að yfirtöku á lyfjafyrirtækinu Alliance Boots sem er litlu minni yfirtaka en á Sainsbury.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira