Óeinkennisklæddir lögreglumenn á meðal viðskiptavina 5. apríl 2007 19:38 Óeinkennisklæddir lögreglumenn verða innan um viðskiptavini Kringlunnar eftir páska. Þá hefst átak gegn búðahnupli sem öryggisgæsla hússins stendur að ásamt lögreglu. Um helmingur íslenskra búðaþjófa í Kringlunni eru krakkar að stela sér nammi. Miklar sögur hafa gengið um að útlendingar, einkum frá Póllandi og Eystrasaltslöndunum, fari um Kringluna í flokkum og steli skipulega úr verslunum. Þegar rýnt er í tölur sem fréttastofa hefur undir höndum er þetta ekki rétt. Þær sýna að útlendingum sem eru gómaðir við hnupl í Kringlunni hefur vissulega fjölgað - enda hefur jú bæði ferðamönnum og fólki sem kemur hingað til að stunda vinnu fjölgað. En Íslendingarnir sem eru staðnir að verki í Kringlunni eru mun fleiri. Af fimmtíu og þremur málum fyrstu þrjá mánuði ársins voru 32 íslendingar teknir en 23 útlendingar. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2006 voru útlendingar aðeins fimm af 27 teknum og fjórir af 58 árið 2005. Þegar við héldum á fund Magnúsar Pálssonar, öryggisstjóra Kringlunnar í dag, komu tveir lögreglumenn aðvífandi til að ræða við ungling sem var staðinn að því að stela sér sælgæti. Magnús segir um helming íslenskra Kringluþjófa vera einmitt krakka að hnupla sælgæti. Þjófarnir séu hins vegar af öllum stærðum og gerðum og sú elsta sem var gómuð var 85 ára gömul. Til að sporna við þessu verður herferð gegn hnupli eftir páska. Innlent Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Óeinkennisklæddir lögreglumenn verða innan um viðskiptavini Kringlunnar eftir páska. Þá hefst átak gegn búðahnupli sem öryggisgæsla hússins stendur að ásamt lögreglu. Um helmingur íslenskra búðaþjófa í Kringlunni eru krakkar að stela sér nammi. Miklar sögur hafa gengið um að útlendingar, einkum frá Póllandi og Eystrasaltslöndunum, fari um Kringluna í flokkum og steli skipulega úr verslunum. Þegar rýnt er í tölur sem fréttastofa hefur undir höndum er þetta ekki rétt. Þær sýna að útlendingum sem eru gómaðir við hnupl í Kringlunni hefur vissulega fjölgað - enda hefur jú bæði ferðamönnum og fólki sem kemur hingað til að stunda vinnu fjölgað. En Íslendingarnir sem eru staðnir að verki í Kringlunni eru mun fleiri. Af fimmtíu og þremur málum fyrstu þrjá mánuði ársins voru 32 íslendingar teknir en 23 útlendingar. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2006 voru útlendingar aðeins fimm af 27 teknum og fjórir af 58 árið 2005. Þegar við héldum á fund Magnúsar Pálssonar, öryggisstjóra Kringlunnar í dag, komu tveir lögreglumenn aðvífandi til að ræða við ungling sem var staðinn að því að stela sér sælgæti. Magnús segir um helming íslenskra Kringluþjófa vera einmitt krakka að hnupla sælgæti. Þjófarnir séu hins vegar af öllum stærðum og gerðum og sú elsta sem var gómuð var 85 ára gömul. Til að sporna við þessu verður herferð gegn hnupli eftir páska.
Innlent Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira