Jafnt hjá Chelsea og Valencia 4. apríl 2007 20:37 AFP Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira