Tchenguiz bætir enn við sig í Sainsbury 30. mars 2007 09:30 Robert Tchenguiz. R20, fjárfestingafélag Roberts Tchenguiz, breska fasteignamógúlsins, náins viðskiptafélaga Kaupþings og stjórnarmanns í Exista, hefur aukið enn frekar við hlut sinn í bresku matvörukeðjunni Sainsbury. Félag hans hefur aukið jafnt og þétt við hlut sinn og fer það nú með 4,6 prósenta hlut í þessari þriðju stærstu matvöruverslanakeðju Bretlands. Félag Tchenguiz keypti nýju hlutina á 550 til 552 pensum á hlut en gengi Sainsburys stendur nú í 550 pensum á hlut eftir lítillega lækkun frá í gær. Félag hans flaggaði fyrst um miðjan þennan mánuð þegar hluturinn fór í þrjú prósent. Fjárfestahópurinn CVC er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í matvörukeðjuna á næstu dögum. Fjölmargir fjárfestar hafa verið orðaðir við kaup í keðjunni, þar á meðal Baugur, sem festi sér 1,26 prósenta hlut í henni í gegnum fjárfestingafélagið Unity Investments og seldi í byrjun febrúar. Sainbury er metið á um tíu milljarða punda, jafnvirði um 1.350 milljarða íslenskra króna. Ef af yfirtöku verður er um stærstu fyrirtækjakaup í Bretlandi að ræða. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
R20, fjárfestingafélag Roberts Tchenguiz, breska fasteignamógúlsins, náins viðskiptafélaga Kaupþings og stjórnarmanns í Exista, hefur aukið enn frekar við hlut sinn í bresku matvörukeðjunni Sainsbury. Félag hans hefur aukið jafnt og þétt við hlut sinn og fer það nú með 4,6 prósenta hlut í þessari þriðju stærstu matvöruverslanakeðju Bretlands. Félag Tchenguiz keypti nýju hlutina á 550 til 552 pensum á hlut en gengi Sainsburys stendur nú í 550 pensum á hlut eftir lítillega lækkun frá í gær. Félag hans flaggaði fyrst um miðjan þennan mánuð þegar hluturinn fór í þrjú prósent. Fjárfestahópurinn CVC er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í matvörukeðjuna á næstu dögum. Fjölmargir fjárfestar hafa verið orðaðir við kaup í keðjunni, þar á meðal Baugur, sem festi sér 1,26 prósenta hlut í henni í gegnum fjárfestingafélagið Unity Investments og seldi í byrjun febrúar. Sainbury er metið á um tíu milljarða punda, jafnvirði um 1.350 milljarða íslenskra króna. Ef af yfirtöku verður er um stærstu fyrirtækjakaup í Bretlandi að ræða.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira