Hvað má og hvað má ekki? 26. mars 2007 18:30 Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Sjá meira
Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Sjá meira