Karlmaður hyggst kæra ráðherra fyrir að hagnast á vændi 24. mars 2007 19:00 Karlmaður á fimmtugsaldri kveðst hafa selt erlendri fiskverkunarkonu blíðu sína og ætlar að greiða virðisaukaskatt í ríkissjóð af því sem hann fékk fyrir. Hann hyggst síðan kæra fjármálaráðherra fyrir að hagnast á vændi.Karlmaðurinn leitaði til fréttastofu í dag og afhenti þar bréf, undirritað af ráðvilltri karlhóru í 101 Reykjavík. Í bréfinu segist hann vilja fá botn í ný lög sem leyfa vændi á Íslandi. Orðrétt segir hann: "Ef ég skildi þetta rétt þá má ég selja líkama minn og löglegt er að kaupa vændi, en þriðji aðili má ekki hagnast á vændinu að viðlögðum refsingum."Karlmaðurinn segist búinn að útvega sér virðisaukanúmer, orðinn sjálfstæður atvinnurekandi og búinn að afgreiða fyrsta viðskiptavininn, sem mun hafa verið pólsk fiskverkunarkona. Fyrir blíðuna rukkaði maðurinn tíu þúsund krónur. Af því hyggst hann greiða 2450 krónur í virðisaukaskatt. Þá spyr karlmaðurinn í bréfi sínu: "Ert þú þá búinn að hagnast Árni, fyrir hönd ríkisins sem þriðji aðili, ekki satt? Og ættir þá að sæta fangelsi eða sekt..."Karlmaðurinn ætlar, með stuðningi lögmanns síns, að kæra fjármálaráðherra eftir helgi fyrir að hagnast sem þriðji aðili á vændi. En samkvæmt nýsamþykktri breytingu á hegningarlögum stendur að hver sem hefur tekjur af vændi annarra, skal sæta fangelsi allt að fjórum árum en sektum eða fangelsi allt að einu ári ef málsbætur eru.Aðstoðarmaður fjármálaráðherra vildi ekki tjá sig um málið þegar leitað var eftir því í dag en vísaði á ríkisskattstjóra sem væri yfirmaður skattheimtu í landinu. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri kveðst hafa selt erlendri fiskverkunarkonu blíðu sína og ætlar að greiða virðisaukaskatt í ríkissjóð af því sem hann fékk fyrir. Hann hyggst síðan kæra fjármálaráðherra fyrir að hagnast á vændi.Karlmaðurinn leitaði til fréttastofu í dag og afhenti þar bréf, undirritað af ráðvilltri karlhóru í 101 Reykjavík. Í bréfinu segist hann vilja fá botn í ný lög sem leyfa vændi á Íslandi. Orðrétt segir hann: "Ef ég skildi þetta rétt þá má ég selja líkama minn og löglegt er að kaupa vændi, en þriðji aðili má ekki hagnast á vændinu að viðlögðum refsingum."Karlmaðurinn segist búinn að útvega sér virðisaukanúmer, orðinn sjálfstæður atvinnurekandi og búinn að afgreiða fyrsta viðskiptavininn, sem mun hafa verið pólsk fiskverkunarkona. Fyrir blíðuna rukkaði maðurinn tíu þúsund krónur. Af því hyggst hann greiða 2450 krónur í virðisaukaskatt. Þá spyr karlmaðurinn í bréfi sínu: "Ert þú þá búinn að hagnast Árni, fyrir hönd ríkisins sem þriðji aðili, ekki satt? Og ættir þá að sæta fangelsi eða sekt..."Karlmaðurinn ætlar, með stuðningi lögmanns síns, að kæra fjármálaráðherra eftir helgi fyrir að hagnast sem þriðji aðili á vændi. En samkvæmt nýsamþykktri breytingu á hegningarlögum stendur að hver sem hefur tekjur af vændi annarra, skal sæta fangelsi allt að fjórum árum en sektum eða fangelsi allt að einu ári ef málsbætur eru.Aðstoðarmaður fjármálaráðherra vildi ekki tjá sig um málið þegar leitað var eftir því í dag en vísaði á ríkisskattstjóra sem væri yfirmaður skattheimtu í landinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira