Madonna í H&M og á eBay 23. mars 2007 14:21 Í gær var byrjað að selja tískulínu hannaða af Madonnu í verslunum H&M. Nú þegar hefur mikið af fötunum ratað á uppboðsvefinn eBay. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Madonna og H&M eru í samstarfi því verslunin klæddi hana, hljómsveit hennar og dansara á Confessions Tour tónleikaferðalagi hennar í fyrra. Jenni Trapper-Hoël, talsmaður H&M, segir í viðtali við People að verslunin sé að fylgjast með hvar fötin lendi. Frekar kjósi hún að fólk kaupi fötin í verslunum H&M en setur sig þó ekki á móti því að fötin séu seld á uppboðsvefjum, svo fremur sem ekki sé um of stórt upplag að ræða. H&M, sem Íslendingar þekkja margir hverjir vel erlendis frá, er í 18 löndum. Þegar búðirnar opnuðu í gær voru víða langar raðir og seldist margt úr línu Madonnu upp á staðnum. Í línunni má finna kimono kjól úr silki, capri buxur og kápu í felulitum. Á eBay er sumt af þessum vörum selt á tvöföldu verði. Það er því ljóst að lína Madonnu leggst vel í verslunarglaðar konur. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í gær var byrjað að selja tískulínu hannaða af Madonnu í verslunum H&M. Nú þegar hefur mikið af fötunum ratað á uppboðsvefinn eBay. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Madonna og H&M eru í samstarfi því verslunin klæddi hana, hljómsveit hennar og dansara á Confessions Tour tónleikaferðalagi hennar í fyrra. Jenni Trapper-Hoël, talsmaður H&M, segir í viðtali við People að verslunin sé að fylgjast með hvar fötin lendi. Frekar kjósi hún að fólk kaupi fötin í verslunum H&M en setur sig þó ekki á móti því að fötin séu seld á uppboðsvefjum, svo fremur sem ekki sé um of stórt upplag að ræða. H&M, sem Íslendingar þekkja margir hverjir vel erlendis frá, er í 18 löndum. Þegar búðirnar opnuðu í gær voru víða langar raðir og seldist margt úr línu Madonnu upp á staðnum. Í línunni má finna kimono kjól úr silki, capri buxur og kápu í felulitum. Á eBay er sumt af þessum vörum selt á tvöföldu verði. Það er því ljóst að lína Madonnu leggst vel í verslunarglaðar konur.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira