Barclays segist flytja höfuðstöðvar til Hollands 21. mars 2007 10:21 Barclays-bankinn. Mynd/AFP Breski bankinn Barclays ætlar að flytja höfuðstöðvar frá Bretlandi til Amsterdam í Hollandi gangi yfirtaka bankans á ABN Amro eftir. Þá hefur bankinn jafnframt sagt að ekki verði gerðar breytingar á æðstu stjórnendastöðum í ABN Amro, sem er stærsti banki Hollands. Reiknað er með sameiningu bankanna verði til einn af stærstu bönkum Evrópu með markaðsverðmæti upp á 80 milljarða punda, 10.500 milljarða íslenskra króna. Hjá báðum bönkum eru 220.000 starfsmenn um allan heim og viðskiptavinir þeirra erum 47 milljónir talsins. Þá hefur komið til tals að skrá bankanna til jafns í bresku kauphöllinni í Lundúnum og í Amsterdam. Bankarnir greindu frá því á þriðjudag að samrunaviðræður stæðu yfir. Stjórnendur Barclays segja flutning á höfuðstöðvunum yfir Ermarsund liðka fyrir hugsanlegum samruna bankanna. Það muni hins vegar ekki hafa mikil áhrif á starfsemina í Bretlandi, að þeirra sögn. Haft hefur verið eftir greinendum í bresku pressunni í vikunni að rekstur ABN Amro gangi illa og horfi mörg fjármálafyrirtæki til þess að kaupa bankann í heild sinni eða einingar innan hans. Á meðal þeirra sem hug hafa á kaupum í ABN Amro eru Royal Bank of Scotland, Capitalia á Ítalíu. Segja greinendur að stjórnendur Barclays horfi til þess með samrunanum að komast yfir starfsemi hollenska bankans í Asíu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breski bankinn Barclays ætlar að flytja höfuðstöðvar frá Bretlandi til Amsterdam í Hollandi gangi yfirtaka bankans á ABN Amro eftir. Þá hefur bankinn jafnframt sagt að ekki verði gerðar breytingar á æðstu stjórnendastöðum í ABN Amro, sem er stærsti banki Hollands. Reiknað er með sameiningu bankanna verði til einn af stærstu bönkum Evrópu með markaðsverðmæti upp á 80 milljarða punda, 10.500 milljarða íslenskra króna. Hjá báðum bönkum eru 220.000 starfsmenn um allan heim og viðskiptavinir þeirra erum 47 milljónir talsins. Þá hefur komið til tals að skrá bankanna til jafns í bresku kauphöllinni í Lundúnum og í Amsterdam. Bankarnir greindu frá því á þriðjudag að samrunaviðræður stæðu yfir. Stjórnendur Barclays segja flutning á höfuðstöðvunum yfir Ermarsund liðka fyrir hugsanlegum samruna bankanna. Það muni hins vegar ekki hafa mikil áhrif á starfsemina í Bretlandi, að þeirra sögn. Haft hefur verið eftir greinendum í bresku pressunni í vikunni að rekstur ABN Amro gangi illa og horfi mörg fjármálafyrirtæki til þess að kaupa bankann í heild sinni eða einingar innan hans. Á meðal þeirra sem hug hafa á kaupum í ABN Amro eru Royal Bank of Scotland, Capitalia á Ítalíu. Segja greinendur að stjórnendur Barclays horfi til þess með samrunanum að komast yfir starfsemi hollenska bankans í Asíu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira