Blackburn tryggði sér í dag þáttökurétt í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að leggja Manchester City af velli á heimavelli sínum, 2-0. Aaron Moekena og Matt Derbyshire skorurðu mörk heimamanna sem spiluðu vel og áttu sigurinn fyllilega skilinn.
