Gerrard: Erfiðasti leikur okkar til þessa 5. mars 2007 18:30 Gerrard á von á Börsungum eins og öskrandi ljónum á Anfield annað kvöld NordicPhotos/GettyImages Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að síðari leikurinn við Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld verði erfiðasta verkefni liðsins til þessa í keppninni. Hann segir að leikurinn verði erfiðari en úrslitaleikurinn gegn Milan í Istanbul fyrir tveimur árum. Liverpool fer inn í leikinn á heimavelli annað kvöld með 2-1 forystu á bakinu úr fyrri leiknum í Barcelona. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn annað kvöld klukkan 19:30 og er hér á ferðinni einn af leikjum ársins. Steven Gerrard er a.m.k. á þeirri skoðun. "Þetta verður erfiðasta verkefni okkar til þessa í Meistaradeildinni. Barcelona vann keppnina í fyrra og þó við höfum staðið okkur vel núna - er Barcelona eins gott lið og maður getur spilað við í heiminum. Þetta verður erfiðari leikur en úrslitaleikurinn við Milan í Istanbul. Ég er búinn að horfa mikið á Barcelona í sjónvarpinu í vetur og ég sá til að mynda leik þeirra við Sevilla um helgina. Þó þeir hafi tapað þeim leik, þýðir ekkert að trúa því að þetta lið sé í vandræðum. Barcelona á yfirleitt nokkra kafla í hverjum leik þar sem þeir ráða gjörsamlega ferðinni og því verðum við sannarlega að vera tilbúnir. Menn mega ekki gleyma því að við erum úr leik á nánast öllum vígstöðvum nema í Evrópukeppninni og liðið er með stórt hjarta eins og það sýndi í Barcelona í fyrri leiknum. Leikirnir verða ekki stærri en þessi og við höfum allt að vinna. Það væri sjálfsmorð fyrir okkur að fara of roggnir í þennan leik, en við höfum unnið þessa keppni áður og munum tjalda öllu til að gera það aftur," sagði Gerrard. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að síðari leikurinn við Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld verði erfiðasta verkefni liðsins til þessa í keppninni. Hann segir að leikurinn verði erfiðari en úrslitaleikurinn gegn Milan í Istanbul fyrir tveimur árum. Liverpool fer inn í leikinn á heimavelli annað kvöld með 2-1 forystu á bakinu úr fyrri leiknum í Barcelona. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn annað kvöld klukkan 19:30 og er hér á ferðinni einn af leikjum ársins. Steven Gerrard er a.m.k. á þeirri skoðun. "Þetta verður erfiðasta verkefni okkar til þessa í Meistaradeildinni. Barcelona vann keppnina í fyrra og þó við höfum staðið okkur vel núna - er Barcelona eins gott lið og maður getur spilað við í heiminum. Þetta verður erfiðari leikur en úrslitaleikurinn við Milan í Istanbul. Ég er búinn að horfa mikið á Barcelona í sjónvarpinu í vetur og ég sá til að mynda leik þeirra við Sevilla um helgina. Þó þeir hafi tapað þeim leik, þýðir ekkert að trúa því að þetta lið sé í vandræðum. Barcelona á yfirleitt nokkra kafla í hverjum leik þar sem þeir ráða gjörsamlega ferðinni og því verðum við sannarlega að vera tilbúnir. Menn mega ekki gleyma því að við erum úr leik á nánast öllum vígstöðvum nema í Evrópukeppninni og liðið er með stórt hjarta eins og það sýndi í Barcelona í fyrri leiknum. Leikirnir verða ekki stærri en þessi og við höfum allt að vinna. Það væri sjálfsmorð fyrir okkur að fara of roggnir í þennan leik, en við höfum unnið þessa keppni áður og munum tjalda öllu til að gera það aftur," sagði Gerrard.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira