Lítil breyting á markaði í Bandaríkjunum 5. mars 2007 15:21 Fjármálamarkaðir í Bandaríkjunum opnuðu fyrir skömmu. Lækkanir á vísitölum á mörkuðum í Asíu og í Evrópu virðast ekki hafa skilað sér vestur um haf enda hækkuðu helstu vísitölur á bandaríska markaðnum lítillega. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 0,28 prósent skömmu eftir opnun markaða. Nasdaq-vísitalan um 0,11 prósent en S&P 500 um 0,05 prósent. Vísitölurnar döluðu lítið eitt skömmu síðar. Vísitölurnar lækkuðu talsvert í síðustu viku eftir fall á kínverska fjármálamarkaðnum. Dow Jones fór niður um 4,2 prósent, Nasdaq lækkaði um 5,9 prósent og S&P 500 vísitalan lækkaði um 4,4 prósent. Önnur eins lækkun hafði ekki sést vestanhafs í fjögur ár, að sögn greinenda. Ýmsir þættir áttu hlut að máli auk lækkunarinnar í Kína, þar á meðal kólnandi fasteignamarkaður í Bandaríkjunum, hækkandi heimsmarkaðsverð á hráolíu, hiti í kjarnorkudeilu bandarískra stjórnvalda og Írana. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, að hann teldi bandaríska hagkerfið í góðum gír og bætti við, að þótt lækkanir yrðu á mörkuðunum myndi það ekki vara að eilífu, að hans sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálamarkaðir í Bandaríkjunum opnuðu fyrir skömmu. Lækkanir á vísitölum á mörkuðum í Asíu og í Evrópu virðast ekki hafa skilað sér vestur um haf enda hækkuðu helstu vísitölur á bandaríska markaðnum lítillega. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 0,28 prósent skömmu eftir opnun markaða. Nasdaq-vísitalan um 0,11 prósent en S&P 500 um 0,05 prósent. Vísitölurnar döluðu lítið eitt skömmu síðar. Vísitölurnar lækkuðu talsvert í síðustu viku eftir fall á kínverska fjármálamarkaðnum. Dow Jones fór niður um 4,2 prósent, Nasdaq lækkaði um 5,9 prósent og S&P 500 vísitalan lækkaði um 4,4 prósent. Önnur eins lækkun hafði ekki sést vestanhafs í fjögur ár, að sögn greinenda. Ýmsir þættir áttu hlut að máli auk lækkunarinnar í Kína, þar á meðal kólnandi fasteignamarkaður í Bandaríkjunum, hækkandi heimsmarkaðsverð á hráolíu, hiti í kjarnorkudeilu bandarískra stjórnvalda og Írana. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, að hann teldi bandaríska hagkerfið í góðum gír og bætti við, að þótt lækkanir yrðu á mörkuðunum myndi það ekki vara að eilífu, að hans sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent