60 ályktanir Framsóknarmanna 3. mars 2007 18:30 Jón Sigurðsson segir það misskilning að heilbrigðisráðherra hafi verið með fjandsamlegar hótanir í garð Sjálfstæðisflokksins. Ísland verður áfram á grænu ljósi tækifæranna, sagði varaformaður Framsóknarflokksins í lok flokksþings nú síðdegis. Formaður flokksins segir fráleitt að heilbrigðisráðherra hafi verið með fjandsamlegar hótanir í gær þegar hún gaf í skyn að til stjórnarslita gæti komið vegna auðlindaákvæðis sem framsóknarmenn vilja fá í stjórnarskrá. Um sex hundruð manna flokksþingi Framsóknarmanna lauk á Hótel Sögu nú rétt fyrir fréttir. Um sextíu ályktanir voru samþykktar á þinginu og ráðherra flokksins kynntu þær helstu í þinglok. Formaðurinn sagði þetta metnaðarfullar ályktanir sem lýsi bjartsýni og framfarastefnu en meðal þeirra má nefna vilja flokksins til að minnka tekjutengingar vegna bóta, lækka virðisaukaskatt á lyfjum niður í sjö prósent, eyða kynbundnum launamun, lengja fæðingarorlof úr níu í tólf mánuði, efla almenningssamgöngur og margt fleira. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í gær að stjórnarsamstarfið gæti trosnað verulega ef auðlindaákvæðið kæmist ekki inn í stjórnarskrá. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, segir það misskilning að hún hafi verið með fjandsamlegar hótanir. Siv hafi eingöngu verið að svara spurningum og lýsa áhyggjum af málinu. Jón segir algera samstöðu um þetta mál innan raða Framsóknarmanna og býst við að vel gangi að útfæra þetta ákvæði í samtarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður hvort skilja megi það sem svo að Framsóknarflokkurinn haldi út þetta kjörtímabil, svaraði formaðurinn: "Nú er ég ekki spámaður." Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Ísland verður áfram á grænu ljósi tækifæranna, sagði varaformaður Framsóknarflokksins í lok flokksþings nú síðdegis. Formaður flokksins segir fráleitt að heilbrigðisráðherra hafi verið með fjandsamlegar hótanir í gær þegar hún gaf í skyn að til stjórnarslita gæti komið vegna auðlindaákvæðis sem framsóknarmenn vilja fá í stjórnarskrá. Um sex hundruð manna flokksþingi Framsóknarmanna lauk á Hótel Sögu nú rétt fyrir fréttir. Um sextíu ályktanir voru samþykktar á þinginu og ráðherra flokksins kynntu þær helstu í þinglok. Formaðurinn sagði þetta metnaðarfullar ályktanir sem lýsi bjartsýni og framfarastefnu en meðal þeirra má nefna vilja flokksins til að minnka tekjutengingar vegna bóta, lækka virðisaukaskatt á lyfjum niður í sjö prósent, eyða kynbundnum launamun, lengja fæðingarorlof úr níu í tólf mánuði, efla almenningssamgöngur og margt fleira. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í gær að stjórnarsamstarfið gæti trosnað verulega ef auðlindaákvæðið kæmist ekki inn í stjórnarskrá. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, segir það misskilning að hún hafi verið með fjandsamlegar hótanir. Siv hafi eingöngu verið að svara spurningum og lýsa áhyggjum af málinu. Jón segir algera samstöðu um þetta mál innan raða Framsóknarmanna og býst við að vel gangi að útfæra þetta ákvæði í samtarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður hvort skilja megi það sem svo að Framsóknarflokkurinn haldi út þetta kjörtímabil, svaraði formaðurinn: "Nú er ég ekki spámaður."
Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira