Hagnaður Mörthu Stewart sexfaldast 1. mars 2007 10:58 Martha Stewart. Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira