Adebayor: Ég gerði ekkert rangt 26. febrúar 2007 11:49 Emmanuel Adebayor er vikið af velli í leiknum í gær. MYND/Getty Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, kveðst ekki skilja af hverju hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir þátt sinn í ryskingunum sem áttu sér stað undir lok bikarúslitaleiksins gegn Chelsea í gær. Adebayor segist ekki hafa gert neitt rangt. Adebayor kom inn á í síðari hálfleik og hafði ekki verið lengi inni á vellinum þegar Kolo Toure og John Obi Mikel lenti saman með þeim afleiðingum að allir sem á vellinum voru, og fleiri til, lentu í handalögmálum. Eftir að leikmenn höfðu róast fengu Mikel og Toure rauða spjaldið, rétt eins Adebayor sem þó virtist ekki hafa látið fara mikið fyrir sér í látunum. Adebayor brást hinn versti við spjaldinu og neitaði í fyrstu að fara af velli. "Í svona úrslitaleik viltu ekki yfirgefa félaga þína. Ég trúði ekki að ég hefði verið rekinn af velli. Ég ætlaði aldrei að ráðast á dómarann eða neitt slíkt, ég vildi bara spyrja hann af hverju hann var að reka mig af velli." "Þetta gerðist allt svo hratt. Ég sá bara að leikmenn voru að ýta hvor öðrum og ég kom inn í þvöguna til að stía mönnum í sundur. Ég held að Wayne Bridge hafi komið að mér og ég man ekki hvort ég ýtti honum eða ekki. Á svona stundu er allt á fleygiferð í hausnum á manni og ef maður sér einn leikmann Chelsea fyrir aftan sig býst maður jafnvel við því að hann slái til manns." "Dómarinn sagði að ég hefði slegið einhvern, en ég man ekki eftir því. Ég var bara að reyna að stöðva þessa uppákomu. Rauða spjaldið var ekki sanngjarnt, ég gerði ekkert rangt," sagði Adebayor þegar hann skýrði sína hlið á málinu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, kveðst ekki skilja af hverju hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir þátt sinn í ryskingunum sem áttu sér stað undir lok bikarúslitaleiksins gegn Chelsea í gær. Adebayor segist ekki hafa gert neitt rangt. Adebayor kom inn á í síðari hálfleik og hafði ekki verið lengi inni á vellinum þegar Kolo Toure og John Obi Mikel lenti saman með þeim afleiðingum að allir sem á vellinum voru, og fleiri til, lentu í handalögmálum. Eftir að leikmenn höfðu róast fengu Mikel og Toure rauða spjaldið, rétt eins Adebayor sem þó virtist ekki hafa látið fara mikið fyrir sér í látunum. Adebayor brást hinn versti við spjaldinu og neitaði í fyrstu að fara af velli. "Í svona úrslitaleik viltu ekki yfirgefa félaga þína. Ég trúði ekki að ég hefði verið rekinn af velli. Ég ætlaði aldrei að ráðast á dómarann eða neitt slíkt, ég vildi bara spyrja hann af hverju hann var að reka mig af velli." "Þetta gerðist allt svo hratt. Ég sá bara að leikmenn voru að ýta hvor öðrum og ég kom inn í þvöguna til að stía mönnum í sundur. Ég held að Wayne Bridge hafi komið að mér og ég man ekki hvort ég ýtti honum eða ekki. Á svona stundu er allt á fleygiferð í hausnum á manni og ef maður sér einn leikmann Chelsea fyrir aftan sig býst maður jafnvel við því að hann slái til manns." "Dómarinn sagði að ég hefði slegið einhvern, en ég man ekki eftir því. Ég var bara að reyna að stöðva þessa uppákomu. Rauða spjaldið var ekki sanngjarnt, ég gerði ekkert rangt," sagði Adebayor þegar hann skýrði sína hlið á málinu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira