Gengdarlausar lántökur skýra háan kostnað á Íslandi 25. febrúar 2007 19:24 Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar telur að gegndarlaus eftirspurn almennings eftir lánum skýri af hverju lántökukostnaður sé hærri hér á landi en í grannlöndum. Enginn hvati sé hjá bönkum að lækka þennan kostnað á meðan fólk gæti ekki að sér. Í fréttum Stövar 2 í gærkvöld var bent á samanburð sem fréttastofa lét gera á kjörum sem veitt eru á lánum hjá Glitni, annars vegar í Noregi og hins vegar á Íslandi. KB banki er einnig með þjónustu utan Íslands, eða í Svíþjóð. Könnunin sýndi að raunvextir á húsnæðslánum, yfirdráttarlánum og skammtímalánum voru mun hærri hjá íslensku útibúum bankanna en norrænu útibúum sömu banka. Sláandi munur var á lántökukostnaði. Þannig var lántökukostnaður - umfram það sem þarf að greiða til ríkis - tæplega 54 þúsund krónur á tilteknu skammtímaláni hjá Glitni en 4700 hjá sama banka - á samskonar láni - í Svíþjóð. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir að rétt hefði verið að skoða lága innlánsvexti í nærrænu ríkjunum líka. En raunvaxtastigið megi einnig skýra í ljósi ofurefirspurnar eftir lánsfé. Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar telur að gegndarlaus eftirspurn almennings eftir lánum skýri af hverju lántökukostnaður sé hærri hér á landi en í grannlöndum. Enginn hvati sé hjá bönkum að lækka þennan kostnað á meðan fólk gæti ekki að sér. Í fréttum Stövar 2 í gærkvöld var bent á samanburð sem fréttastofa lét gera á kjörum sem veitt eru á lánum hjá Glitni, annars vegar í Noregi og hins vegar á Íslandi. KB banki er einnig með þjónustu utan Íslands, eða í Svíþjóð. Könnunin sýndi að raunvextir á húsnæðslánum, yfirdráttarlánum og skammtímalánum voru mun hærri hjá íslensku útibúum bankanna en norrænu útibúum sömu banka. Sláandi munur var á lántökukostnaði. Þannig var lántökukostnaður - umfram það sem þarf að greiða til ríkis - tæplega 54 þúsund krónur á tilteknu skammtímaláni hjá Glitni en 4700 hjá sama banka - á samskonar láni - í Svíþjóð. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir að rétt hefði verið að skoða lága innlánsvexti í nærrænu ríkjunum líka. En raunvaxtastigið megi einnig skýra í ljósi ofurefirspurnar eftir lánsfé.
Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira