Varðskip með bilað loðnuskip í drætti 25. febrúar 2007 11:08 Varðskip Landhelgisgæslunnar er nú með loðnuskipið Antares VE-18 í drætti, á leið til Akraness. Um miðjan dag í gær varð vélarbilun í aðalvél loðnuskipsins um 6 sjómílur norður af Óðninsboða á Húnaflóa og rak skipið í átt að boðanum. Skipið var á leið til Þórshafnar á Langanesi með um 1000 tonn af loðnu.Togarinn Frosti var næstur Antares þegar vélin bilaði og hélt strax á vettfang, en ekkert varðskip var á svæðinu. Einnig var þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF send áleiðis á vettfang til öryggis.Skömmu áður en Frosti og LÍF komu á staðinn tókst skipverjum á Antares að koma vél skipsins í gang til bráðabirgða og gat því skipið forðað sér á frían sjó frá boðanum. Veður á svæðinu var þá norðaustan 12-15 m/sek. og talsverður sjór.Þar sem ekki tókst fullnaðarviðgerð á aðalvél Antares var ákveðið að Frosti tæki skipið í tog og drægi skipið til móts við varðskip Landhelgisgæslunnar. Uppúr kl.0800 í morgun mættust skipin norður af Vestfjörðum og tók varðskipið við drætti skipsins og dregur það nú áleiðis til Akraness. Þangað eru skipin væntanleg á morgun.Veður á svæðinu er þokkalegt, norðaustan 10-15 met/sec. Spáð er minnkandi vindi þegar líður á daginn. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Sjá meira
Varðskip Landhelgisgæslunnar er nú með loðnuskipið Antares VE-18 í drætti, á leið til Akraness. Um miðjan dag í gær varð vélarbilun í aðalvél loðnuskipsins um 6 sjómílur norður af Óðninsboða á Húnaflóa og rak skipið í átt að boðanum. Skipið var á leið til Þórshafnar á Langanesi með um 1000 tonn af loðnu.Togarinn Frosti var næstur Antares þegar vélin bilaði og hélt strax á vettfang, en ekkert varðskip var á svæðinu. Einnig var þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF send áleiðis á vettfang til öryggis.Skömmu áður en Frosti og LÍF komu á staðinn tókst skipverjum á Antares að koma vél skipsins í gang til bráðabirgða og gat því skipið forðað sér á frían sjó frá boðanum. Veður á svæðinu var þá norðaustan 12-15 m/sek. og talsverður sjór.Þar sem ekki tókst fullnaðarviðgerð á aðalvél Antares var ákveðið að Frosti tæki skipið í tog og drægi skipið til móts við varðskip Landhelgisgæslunnar. Uppúr kl.0800 í morgun mættust skipin norður af Vestfjörðum og tók varðskipið við drætti skipsins og dregur það nú áleiðis til Akraness. Þangað eru skipin væntanleg á morgun.Veður á svæðinu er þokkalegt, norðaustan 10-15 met/sec. Spáð er minnkandi vindi þegar líður á daginn.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Sjá meira