PlayStation 3 slær öll met í forsölu 21. febrúar 2007 12:22 Playstation 3 kemur á markað á Íslandi 23. mars n.k. Smásalar í Evrópu hafa fundið fyrir gríðarlegri eftirspurn eftir PlayStation 3 á sama tíma og Sony kemur sér í gírinn fyrir "Stærstu útgáfu á leikjavél hingað til", samkvæmt Ray Maguire, Forstjóra Sony Computer Bretlandi. Gerry Berkley, yfirmaður tölvuleikja hjá Woolworths, tekur undir þessi orð, "PS3 forpantanir renna til okkar í stríðum straumum. Þetta stefnir í að verða stærsta forsala sem við höfum haft á leikjatölvu." Berkley segir að PlayStation 3 sé "það heitasta síðan PlayStation 2", og bætir svo við, "Eftirspurn mun án nokkurs vafa verða meiri en framboð, þannig að okkar ráð til viðstkiptavina er að forpanta vélina til að forðast vonbrigði." Talsmaður Amazon.co.uk hefur einnig staðfest að aðeins ein vara hefur verið forpöntuð meira en PlayStation 3, en það er nýja Harry Potter bókin. "Eftirspurn eftir PlayStation 3 er mikil og vex stöðugt og við teljum að tölvan verði einn af söluhærri hlutum á Amazon.co.uk árið 2007", sagði talsmaðurinn. Sömu söguna er að segja af Argos, þar sem Anthony Stocker segir, "Við erum ánægðir með áhugan á PlayStation 3 og er þetta best heppnaða forsölu herferð sem við höfum staðið að." HMV hefur einnig tilkynnt að eftirspurn eftir vélinni sé mjög góð og forsala sé í takt við væntingar. Forstjóri Sony Computer í Bretlandi segir, "Viðbrögð okkar frá smásölum hefur verið mjög jákvæð, og allt bendir til að útgáfa vélarinnar verði sú stærsta og umfangsmesta hingað til." "Og þó að öflug útgáfa á fyrsta degi sé frábær, þá er okkar helsta verkefni að byggja á þeim grunni, og tryggja langvarandi og spennandi markað fyrir viðskiptavini, leikjahönnuði og smásala." PlayStation 3 mun verða gefin út hér á landi 23. mars næstkomandi. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Smásalar í Evrópu hafa fundið fyrir gríðarlegri eftirspurn eftir PlayStation 3 á sama tíma og Sony kemur sér í gírinn fyrir "Stærstu útgáfu á leikjavél hingað til", samkvæmt Ray Maguire, Forstjóra Sony Computer Bretlandi. Gerry Berkley, yfirmaður tölvuleikja hjá Woolworths, tekur undir þessi orð, "PS3 forpantanir renna til okkar í stríðum straumum. Þetta stefnir í að verða stærsta forsala sem við höfum haft á leikjatölvu." Berkley segir að PlayStation 3 sé "það heitasta síðan PlayStation 2", og bætir svo við, "Eftirspurn mun án nokkurs vafa verða meiri en framboð, þannig að okkar ráð til viðstkiptavina er að forpanta vélina til að forðast vonbrigði." Talsmaður Amazon.co.uk hefur einnig staðfest að aðeins ein vara hefur verið forpöntuð meira en PlayStation 3, en það er nýja Harry Potter bókin. "Eftirspurn eftir PlayStation 3 er mikil og vex stöðugt og við teljum að tölvan verði einn af söluhærri hlutum á Amazon.co.uk árið 2007", sagði talsmaðurinn. Sömu söguna er að segja af Argos, þar sem Anthony Stocker segir, "Við erum ánægðir með áhugan á PlayStation 3 og er þetta best heppnaða forsölu herferð sem við höfum staðið að." HMV hefur einnig tilkynnt að eftirspurn eftir vélinni sé mjög góð og forsala sé í takt við væntingar. Forstjóri Sony Computer í Bretlandi segir, "Viðbrögð okkar frá smásölum hefur verið mjög jákvæð, og allt bendir til að útgáfa vélarinnar verði sú stærsta og umfangsmesta hingað til." "Og þó að öflug útgáfa á fyrsta degi sé frábær, þá er okkar helsta verkefni að byggja á þeim grunni, og tryggja langvarandi og spennandi markað fyrir viðskiptavini, leikjahönnuði og smásala." PlayStation 3 mun verða gefin út hér á landi 23. mars næstkomandi.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira