Leiðtogar ræða um uppsagnir Airbus 20. febrúar 2007 15:01 Frá tilraunaflugi á Airbus risaþotum í lok ágúst í fyrra. Mynd/AFP Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira