Skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð 18. febrúar 2007 18:44 Suðurstrandarsvegur er skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð, segir útgerðarmaður á Suðurlandi. Bæjarstjóri Ölfuss segir ekki hægt að búa við slík svik. Það eru 12 ár síðan fyrstu peningarnir voru lagðir í Suðurstrandarveg og rúm 3 ár síðan allir 58 kílómetrarnir milli Þorlákshafnar og Grindavíkur áttu að vera malbikaðir. Símapeningar upp á 400 milljónir verða lagðir í Suðurstrandarveginn á næstu tveimur árum og árið 2010 bætast 140 milljónir kr. við af samgönguáætlun. En 1430 milljónirnar sem þarf til að leggja veginn alla leið verða ekki greiddar út að fullu fyrr en einhvern tímann á árunum 2015-2018. Hannes Sigurðsson starfar við bæði ferðaþjónustu og útgerð í Ölfusi. Hann segir Suðurstrandarveginn skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð. Þetta sé arbær vegalagning og óinnleystur samgönguhagnaður. "Þetta er ódýrt og skilar miklu." Það eru ekki bara íbúar og fyrirtæki í Þorlákshöfn og Grindavík sem hafa hag af lagningu vegarins, segir Hannes, ýmis fyrirtæki á Austfjörðum flytji fisk á Suðurnesin og ferðaþjónustan hefði mikil not af honum. Ein forsendan fyrir sameiningu kjördæma í Suðurkjördæmi var þessi vegur, segir bæjarstjórinn í Ölfusi og bendir á að síðan séu nærri þrjú kjörtímabil. "Ef menn fara í svona breytingar og setja fram áætlanir, og það eru engin rök fyrir því að breyta þessu, þá finnst mér ekki hægt að búa við slík svik hvað eftir annað." Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Suðurstrandarsvegur er skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð, segir útgerðarmaður á Suðurlandi. Bæjarstjóri Ölfuss segir ekki hægt að búa við slík svik. Það eru 12 ár síðan fyrstu peningarnir voru lagðir í Suðurstrandarveg og rúm 3 ár síðan allir 58 kílómetrarnir milli Þorlákshafnar og Grindavíkur áttu að vera malbikaðir. Símapeningar upp á 400 milljónir verða lagðir í Suðurstrandarveginn á næstu tveimur árum og árið 2010 bætast 140 milljónir kr. við af samgönguáætlun. En 1430 milljónirnar sem þarf til að leggja veginn alla leið verða ekki greiddar út að fullu fyrr en einhvern tímann á árunum 2015-2018. Hannes Sigurðsson starfar við bæði ferðaþjónustu og útgerð í Ölfusi. Hann segir Suðurstrandarveginn skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð. Þetta sé arbær vegalagning og óinnleystur samgönguhagnaður. "Þetta er ódýrt og skilar miklu." Það eru ekki bara íbúar og fyrirtæki í Þorlákshöfn og Grindavík sem hafa hag af lagningu vegarins, segir Hannes, ýmis fyrirtæki á Austfjörðum flytji fisk á Suðurnesin og ferðaþjónustan hefði mikil not af honum. Ein forsendan fyrir sameiningu kjördæma í Suðurkjördæmi var þessi vegur, segir bæjarstjórinn í Ölfusi og bendir á að síðan séu nærri þrjú kjörtímabil. "Ef menn fara í svona breytingar og setja fram áætlanir, og það eru engin rök fyrir því að breyta þessu, þá finnst mér ekki hægt að búa við slík svik hvað eftir annað."
Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira