Stóri bróðir til sölu 9. febrúar 2007 10:00 Hollenska fyrirtækið Endemol, fyrirtækið sem framleiðir hina geysivinsælu raunveruleikaþætti Big Brother og Fear-Factor, verður sett í formlegt söluferli á næstu dögum. Eigandi Endemol er spænska fjarskiptafyrirtækið Telefonica og hefur það fengil fjárfestingabankann Merrill Lynch til ráðleggingar um söluna. Telefonica keypti Endemol árið 2000 og greiddi jafnvirði tæpra 500 milljarða króna fyrir félagið. Helsta ástæðan fyrir sölunni mun vera sú, að Endemol samræmist ekki öðrum rekstri fyrirtækisins. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja orðróm vera uppi um að News Corp., félag í eigu fjölmiðlakóngsins Ruperts Murdochs, og bandaríski afþreyingarisinn Disney hafi áhuga á Endemol. Talsmenn beggja fyrirtækja hafa hins vegar vísað orðrómi um slíkt á bug.Greinendur vestra segja hins vegar að mestar líkur séu á að fjárfestingarsjóðir muni kaupa fyrirtækið ásamt John de Mol, einum af stofnendum Endemol. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hollenska fyrirtækið Endemol, fyrirtækið sem framleiðir hina geysivinsælu raunveruleikaþætti Big Brother og Fear-Factor, verður sett í formlegt söluferli á næstu dögum. Eigandi Endemol er spænska fjarskiptafyrirtækið Telefonica og hefur það fengil fjárfestingabankann Merrill Lynch til ráðleggingar um söluna. Telefonica keypti Endemol árið 2000 og greiddi jafnvirði tæpra 500 milljarða króna fyrir félagið. Helsta ástæðan fyrir sölunni mun vera sú, að Endemol samræmist ekki öðrum rekstri fyrirtækisins. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja orðróm vera uppi um að News Corp., félag í eigu fjölmiðlakóngsins Ruperts Murdochs, og bandaríski afþreyingarisinn Disney hafi áhuga á Endemol. Talsmenn beggja fyrirtækja hafa hins vegar vísað orðrómi um slíkt á bug.Greinendur vestra segja hins vegar að mestar líkur séu á að fjárfestingarsjóðir muni kaupa fyrirtækið ásamt John de Mol, einum af stofnendum Endemol.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira