Siv leiðir Framsókn í Suðvesturkjördæmi 7. febrúar 2007 22:45 Siv Friðleifsdóttir. MYND/GVA Siv Friðleifsdóttir, Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir skipa þrjú efstu sæti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Þetta var niðurstaða aukakjördæmisþings í kvöld. Þingið hófst kl. 20:00 en þar var tillaga kjörnefndar að framboðslista fyrir komandi þingkosningar borin upp til samþykktar. Listinn var samþykktur án breytinga. Þess er gaman að geta að Steingrímur Hermannsson skipar heiðurssætið á listanum. Listinn í heild sinni var sem hér segir (sæti:nafn:aldur:sveitarfélag) 1. Siv Friðleifsdóttir, 44 ára, Seltjarnanesi 2. Samúel Örn Erlingsson, 47 ára, Kópavogi 3. Una María Óskarsdóttir, 42 ára, Kópavogi 4. Kristbjörg Þórisdóttir, 28 ára, Mosfellsbæ 5. Hlini Melsteð Jóngeirsson, 26 ára, Hafnarfirði 6. Ólafur Ágúst Ingason, 19 ára, Garðabæ 7. Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, 40 ára, Álftanesi 8. Óli Kárason Tran, 32 ára, Mosfellsbæ 9. Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, 35 ára, Hafnarfirði 10. Ragnheiður Sigurðardóttir geirdal, 38 ára, Kópavogi 11. Svala Rún Sigurðardóttir, 41 árs, Garðabæ 12. Sigurður Hallgrímsson, 74 ára, Hafnarfirði 13. Stefán Eðvald Sigurðsson, 38 ára, Seltjarnarnesi 14. Lind Bentsdóttir, 42 ára, Kópavogi 15. Elín Jóhannsdóttir, 63 ára, Álftanesi 16. Andrés Pétursson, 45 ára, Kópavogi 17. Eggert Sólberg Jónsson, 22 ára, Mosfellsbær 18. Kristjana Bergsdóttir, 54 ára, Seltjarnarnesi 19. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, 65 ára, Kópavogi 20. Einar Sveinbjörnsson, 42 ára, Garðabæ 21. Hildur Helga Gísladóttir, 46 ára, Hafnarfirði 22. Leifur Kr. Jóhannesson, 74 ára, Mosfellsbær 23. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, 61 árs, Kópavogi 24. Steingrímur Hermannsson, 78 ára, Garðabæ Fréttir Innlent Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir skipa þrjú efstu sæti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Þetta var niðurstaða aukakjördæmisþings í kvöld. Þingið hófst kl. 20:00 en þar var tillaga kjörnefndar að framboðslista fyrir komandi þingkosningar borin upp til samþykktar. Listinn var samþykktur án breytinga. Þess er gaman að geta að Steingrímur Hermannsson skipar heiðurssætið á listanum. Listinn í heild sinni var sem hér segir (sæti:nafn:aldur:sveitarfélag) 1. Siv Friðleifsdóttir, 44 ára, Seltjarnanesi 2. Samúel Örn Erlingsson, 47 ára, Kópavogi 3. Una María Óskarsdóttir, 42 ára, Kópavogi 4. Kristbjörg Þórisdóttir, 28 ára, Mosfellsbæ 5. Hlini Melsteð Jóngeirsson, 26 ára, Hafnarfirði 6. Ólafur Ágúst Ingason, 19 ára, Garðabæ 7. Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, 40 ára, Álftanesi 8. Óli Kárason Tran, 32 ára, Mosfellsbæ 9. Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, 35 ára, Hafnarfirði 10. Ragnheiður Sigurðardóttir geirdal, 38 ára, Kópavogi 11. Svala Rún Sigurðardóttir, 41 árs, Garðabæ 12. Sigurður Hallgrímsson, 74 ára, Hafnarfirði 13. Stefán Eðvald Sigurðsson, 38 ára, Seltjarnarnesi 14. Lind Bentsdóttir, 42 ára, Kópavogi 15. Elín Jóhannsdóttir, 63 ára, Álftanesi 16. Andrés Pétursson, 45 ára, Kópavogi 17. Eggert Sólberg Jónsson, 22 ára, Mosfellsbær 18. Kristjana Bergsdóttir, 54 ára, Seltjarnarnesi 19. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, 65 ára, Kópavogi 20. Einar Sveinbjörnsson, 42 ára, Garðabæ 21. Hildur Helga Gísladóttir, 46 ára, Hafnarfirði 22. Leifur Kr. Jóhannesson, 74 ára, Mosfellsbær 23. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, 61 árs, Kópavogi 24. Steingrímur Hermannsson, 78 ára, Garðabæ
Fréttir Innlent Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira