Dæmdur fyrir gagnastuld frá Decode 6. febrúar 2007 11:38 Fyrrum starfsmaður Erfðagreiningar var dæmdur fyrir að stela gögnum frá fyrirtækinu. Fyrrverandi starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela gögnum frá Íslenskri erfðagreiningu. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Verjandi mannsins segir niðurstöðuna byggða á misskilningi.Jesus Sainz var í október ákærður fyrir að hafa með ólögmætum hætti afritað 29 skrár með rannsóknarniðurstöðum og viðskiptaleyndarmálum af netþjóni Íslenskrar erfðagreiningar. Dómur var kveðinn upp yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Réttarhaldið var lokað og dómurinn verður ekki birtur opinberlega. Erla S. Árnadóttir er verjandi Sainz. Hún sagði í samtali við fréttastofu að dómnum yrði áfrýjað. Hún segir þau mjög ósátt við rökstuðninginn en í dóminum segir að sitthvað "bendi til þess að hann hafi haft ásetning til að miðla þessum gögnum til þriðja aðila." Erla segir dóminn ganga mjög langt í því að byggja á óljósum vísbendingum. Auk þess sé hann byggður á misskilningi um gildissvið fimmtugustu grein höfundarlaga.Jesus er einn af fimm fyrrum starfsmönnum sem Íslensk erfðagreining hefur sakað um stuld á rannsóknargögnum. Hinir eru í Bandaríkjunum og starfa þar hjá keppinauti erfðagreiningar, Barnaspítala Fíladelfíu. Málið gegn þeim hinum er rekið í Bandaríkjunum en þeir hafa ekki verið dæmdir. Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Fyrrverandi starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela gögnum frá Íslenskri erfðagreiningu. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Verjandi mannsins segir niðurstöðuna byggða á misskilningi.Jesus Sainz var í október ákærður fyrir að hafa með ólögmætum hætti afritað 29 skrár með rannsóknarniðurstöðum og viðskiptaleyndarmálum af netþjóni Íslenskrar erfðagreiningar. Dómur var kveðinn upp yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Réttarhaldið var lokað og dómurinn verður ekki birtur opinberlega. Erla S. Árnadóttir er verjandi Sainz. Hún sagði í samtali við fréttastofu að dómnum yrði áfrýjað. Hún segir þau mjög ósátt við rökstuðninginn en í dóminum segir að sitthvað "bendi til þess að hann hafi haft ásetning til að miðla þessum gögnum til þriðja aðila." Erla segir dóminn ganga mjög langt í því að byggja á óljósum vísbendingum. Auk þess sé hann byggður á misskilningi um gildissvið fimmtugustu grein höfundarlaga.Jesus er einn af fimm fyrrum starfsmönnum sem Íslensk erfðagreining hefur sakað um stuld á rannsóknargögnum. Hinir eru í Bandaríkjunum og starfa þar hjá keppinauti erfðagreiningar, Barnaspítala Fíladelfíu. Málið gegn þeim hinum er rekið í Bandaríkjunum en þeir hafa ekki verið dæmdir.
Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira