240 íslenskar þjónustuíbúðir á Spáni 2. febrúar 2007 18:45 Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur. Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira