Loforð um fjölgun hjúkrunarrýma svikin 2. febrúar 2007 18:45 Hraustir makar veikra eldri borgara ættu að geta keypt þjónustu á hjúkrunarheimili. Þetta segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar. Hún segir loforð um fjölgun hjúkrunarrýma ekki hafa verið efnd. Ýmsum rann til rifja þegar við sögðum frá því í vikunni að 94 ára gamall maður fær ekki að dvelja með 88 ára gamalli eiginkonu sinni á dvalarheimilinu Hlíð. Í yfirlýsingu frá þjónustuhópi aldraðra og öldrunarheimilum Akureyrar í dag segir að starfsmenn öldrunarþjónustunnar hafi leitað allra leiða til þess að koma til móts við þarfir fólks en því miður sé einfaldlega ekkert pláss laust í Hlíð. Til að skapa ný pláss þyrfti að úthýsa þeim sem fyrir eru. Samkvæmt nýjustu tölum hefur 38 hjónum eða sambýlisfólki verið stíað í sundur á landinu, þannig að annað hefur fengið inni á hjúkrunarheimili en hitt ekki. Níu pör til viðbótar hafa fengið vistun á sín hvoru dvalarheimilinu. En vandinn er margfalt stærri, segir Ásta Ragnheiður, þingmaður Samfylkingar, því inni í þesum tölum er aðeins fólk í brýnni þörf. En það vantar plássin og það er forgangsmál að fjölga þeim segir Ásta. Illa hafi hins vegar gengið að fá slík loforð efnd. Til dæmis hafi átt að taka í notkun 110 rými í Mörkinni í Reykjavík árið 2006. "Ég veit ekki til þess að tekin hafi verið upp sk´ðolfa. Það hefur ekkert hjúkrunarrými bæst við hér á höfuðborgarsvæðinu á þessum tíma," segir Ásta. Í nóvember á síðasta ári tilkynnti Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra að 174 rými yrðu tilbúin árið 2010, til viðbótar þeim 200 sem ætti að byggja í Reykjavík. Þetta hafa menn sagt í tvö kjörtímabil segir Ásta. "En það hefur ekki verið gert. Vegna þess að nefskatturinn sem við öll, nema fjármagnseigendur, greiðum í framkvæmdasjóð aldraðra hefur ekki farið í það sem lög segja fyrir um, það er að segja uppbyggingu hjúkrunarheimila." Fréttir Innlent Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira
Hraustir makar veikra eldri borgara ættu að geta keypt þjónustu á hjúkrunarheimili. Þetta segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar. Hún segir loforð um fjölgun hjúkrunarrýma ekki hafa verið efnd. Ýmsum rann til rifja þegar við sögðum frá því í vikunni að 94 ára gamall maður fær ekki að dvelja með 88 ára gamalli eiginkonu sinni á dvalarheimilinu Hlíð. Í yfirlýsingu frá þjónustuhópi aldraðra og öldrunarheimilum Akureyrar í dag segir að starfsmenn öldrunarþjónustunnar hafi leitað allra leiða til þess að koma til móts við þarfir fólks en því miður sé einfaldlega ekkert pláss laust í Hlíð. Til að skapa ný pláss þyrfti að úthýsa þeim sem fyrir eru. Samkvæmt nýjustu tölum hefur 38 hjónum eða sambýlisfólki verið stíað í sundur á landinu, þannig að annað hefur fengið inni á hjúkrunarheimili en hitt ekki. Níu pör til viðbótar hafa fengið vistun á sín hvoru dvalarheimilinu. En vandinn er margfalt stærri, segir Ásta Ragnheiður, þingmaður Samfylkingar, því inni í þesum tölum er aðeins fólk í brýnni þörf. En það vantar plássin og það er forgangsmál að fjölga þeim segir Ásta. Illa hafi hins vegar gengið að fá slík loforð efnd. Til dæmis hafi átt að taka í notkun 110 rými í Mörkinni í Reykjavík árið 2006. "Ég veit ekki til þess að tekin hafi verið upp sk´ðolfa. Það hefur ekkert hjúkrunarrými bæst við hér á höfuðborgarsvæðinu á þessum tíma," segir Ásta. Í nóvember á síðasta ári tilkynnti Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra að 174 rými yrðu tilbúin árið 2010, til viðbótar þeim 200 sem ætti að byggja í Reykjavík. Þetta hafa menn sagt í tvö kjörtímabil segir Ásta. "En það hefur ekki verið gert. Vegna þess að nefskatturinn sem við öll, nema fjármagnseigendur, greiðum í framkvæmdasjóð aldraðra hefur ekki farið í það sem lög segja fyrir um, það er að segja uppbyggingu hjúkrunarheimila."
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira