Tvöfalt meira tap hjá Alitalia 29. janúar 2007 09:50 Ítalska flugfélagið Alitalia greindi frá því um helgina að áætlað tap fyrirtæksins í fyrra næmi um 380 milljónum evra, jafnvirði rúmra 34 milljörðum íslenskra króna. Þetta er tvöfalt meira tap en flugfélagið skilaði árið á undan. Tap flugfélagsins fram til nóvember í fyrra nemur 197 milljónum evra, tæpum 17,8 milljörðum íslenskra króna. Ítalska ríkið á rétt tæpan helming í flugfélaginu en hefur í hyggju að selja 30,1 prósent í félaginu með það fyrir augum að bæta efnahag þess. Ríkið stæði þá eftir með um 19 prósenta hlut og hefur lýst því yfir að vilji sé fyrir því að selja hlutina alla. Síðar í dag mun verða greint frá því hverjir hafa hug á að kaupa hlut ríkisins í flugfélaginu. Talið er líklegt að bandaríski fjárfestingasjóðurinn Texas Pacific og ítalska flugfélagið Air One hafi áhuga á bréfum í félaginu. Air France-KLM átti í fyrra í samrunaviðræðum við stjórnendur Alitalia í fyrra en sagði næstu skref ekki verða stigin fyrr en ríkið seldi hlut sinn og grynnkað yrði á skuldum þess. Flugfélagið hefur verið á svörtum lista fjármálayfirvalda á Ítalíu vegna slælegrar afkomu þess. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ítalska flugfélagið Alitalia greindi frá því um helgina að áætlað tap fyrirtæksins í fyrra næmi um 380 milljónum evra, jafnvirði rúmra 34 milljörðum íslenskra króna. Þetta er tvöfalt meira tap en flugfélagið skilaði árið á undan. Tap flugfélagsins fram til nóvember í fyrra nemur 197 milljónum evra, tæpum 17,8 milljörðum íslenskra króna. Ítalska ríkið á rétt tæpan helming í flugfélaginu en hefur í hyggju að selja 30,1 prósent í félaginu með það fyrir augum að bæta efnahag þess. Ríkið stæði þá eftir með um 19 prósenta hlut og hefur lýst því yfir að vilji sé fyrir því að selja hlutina alla. Síðar í dag mun verða greint frá því hverjir hafa hug á að kaupa hlut ríkisins í flugfélaginu. Talið er líklegt að bandaríski fjárfestingasjóðurinn Texas Pacific og ítalska flugfélagið Air One hafi áhuga á bréfum í félaginu. Air France-KLM átti í fyrra í samrunaviðræðum við stjórnendur Alitalia í fyrra en sagði næstu skref ekki verða stigin fyrr en ríkið seldi hlut sinn og grynnkað yrði á skuldum þess. Flugfélagið hefur verið á svörtum lista fjármálayfirvalda á Ítalíu vegna slælegrar afkomu þess.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira