Vill að Margrét leiði lista í Reykjavík 28. janúar 2007 18:45 Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Sjá meira