Væntingar um matarverðslækkun of miklar 26. janúar 2007 18:53 Fjármálaráðherra hótar hertum samkeppnisreglum ef matarverð lækkar ekki um allt að sextán prósent eftir fyrsta mars. Hagar hyggjast lækka álagningu í sumum vöruflokkum til að mæta hækkunum frá heildsölum. Framkvæmdastjóri Kaupáss segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar um lækkun á matarverði. Hvort lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum skili sér til fólksins í landinu er prófsteinn á samkeppni á matvörumarkaði segir fjármálaráðherra. Ef það gerist hins vegar ekki þurfi að herða samkeppnisreglur til að auka samkeppnina. Jóhanna Waagfjörð ramkvæmdastjóri Haga sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, segist ekki skilja þessa hótun. Hagar séu í nánast daglegum samkiptum við samkeppnisstofnun og veiti henni allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Hækkunum heildsala verði í einhverjum tilvikum mætt með lækkun álagningar. Hins vegar sé það alveg ljós í sínum huga að matarverð mun lækka þann 1. mars, í samræmi við útreikninga hagstofunnar, eða um 8,7%. En ríkisstjórnin lofaði allt að 16 prósenta lækkun á matarverði. Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún, segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar vegna lækkunar matarverðs. Hann segist þó viss um að samkeppnin muni sjá til þess að matarverð lækki. Hinsvegar hafi vörur hækkað umtalsvert vegna undirliggjandi verðbólgu frá því ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir sínar. Fréttir Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Fjármálaráðherra hótar hertum samkeppnisreglum ef matarverð lækkar ekki um allt að sextán prósent eftir fyrsta mars. Hagar hyggjast lækka álagningu í sumum vöruflokkum til að mæta hækkunum frá heildsölum. Framkvæmdastjóri Kaupáss segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar um lækkun á matarverði. Hvort lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum skili sér til fólksins í landinu er prófsteinn á samkeppni á matvörumarkaði segir fjármálaráðherra. Ef það gerist hins vegar ekki þurfi að herða samkeppnisreglur til að auka samkeppnina. Jóhanna Waagfjörð ramkvæmdastjóri Haga sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, segist ekki skilja þessa hótun. Hagar séu í nánast daglegum samkiptum við samkeppnisstofnun og veiti henni allar þær upplýsingar sem óskað er eftir. Hækkunum heildsala verði í einhverjum tilvikum mætt með lækkun álagningar. Hins vegar sé það alveg ljós í sínum huga að matarverð mun lækka þann 1. mars, í samræmi við útreikninga hagstofunnar, eða um 8,7%. En ríkisstjórnin lofaði allt að 16 prósenta lækkun á matarverði. Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Kaupáss sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún, segir stjórnvöld hafa byggt upp of miklar væntingar vegna lækkunar matarverðs. Hann segist þó viss um að samkeppnin muni sjá til þess að matarverð lækki. Hinsvegar hafi vörur hækkað umtalsvert vegna undirliggjandi verðbólgu frá því ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir sínar.
Fréttir Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira