Þurftu ekki að þrífa 19. janúar 2007 13:25 Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira
Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira