Stela verkfærum til að selja eða flytja úr landi 17. janúar 2007 18:15 Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Sjá meira
Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Sjá meira